Loðnukvóti Íslands 662.064 tonn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð um veiðar á loðnu. Alls he...

Meira

Vilja tryggja 48 daga á strandveiðum

Undirbúningur aðalfundar er nú að komast á lokastig.  Svæðisfélögin hafa flest fundað, samþykkt ályktanir, kosið í stjórn og fulltrúa á aðalfund Landssambands smábátaeigenda.  Aðalfundur LS verður settur á morgun, fimmtudag 14. ok...

Meira

Sýna aflað í fjöruferð

Verkefnin sem starfsnemar og sérfræðingar hjá Matís taka sér fyrir hendur eru margvísleg. Í síðustu viku brá Þóra Valsdóttir, verkefnastjóri, sér í fjöruferð ásamt starfsnemunum Romain Canuel og Sabrina Rechtsteiner. Ástæða þess a...

Meira

Hoffell með 1.650 tonn af kolmunna

Hoffell landaði 1.650 tonn af kolmunna á Fáskrúðsfirði á mánudag. Er þetta fyrsti kolmunnafarmur haustsins. Fiskurinn er veiddur í íslenskri landhelgi, aðeins um 70 sjómílum frá Fáskrúðsfirði. Og til að setja það í samhengi fyrir þ...

Meira

Miklar hafnarbætur að hefjast í Þorlákshöfn

Miklar framkvæmdir standa nú fyrir dyrum í höfninni í Þorlákshöfn og er verkið komið í útborðsferli. Suðurvarargarður verður lengdur um að minnsta kosti 250 metra. Við það verður minni hreyfing innan hafnarinnar sem auðveldar skipunu...

Meira

Barði heldur til kolmunnveiða

Nú er verið að undirbúa Barða NK (áður Börkur II) til veiða. Gert var ráð fyrir að skipið legði úr höfn í gærkvöld og þá verði stefnan tekin á kolmunnamiðin í Rósagarðinum. Skipstjórinn, Atli Rúnar Eysteinsson, segir að allt ...

Meira

Marel boðar uppgjör þriðja ársfjórðungs

Marel hf. mun birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung 2021 eftir lokun markaða þann 20. október 2021. Fimmtudaginn 21. október 2021 kl 8:30 að íslenskum tíma verður haldinn afkomufundur fyrir fjárfesta og markaðsaðila. Fundurinn verður ei...

Meira

Alvarleg athugasemd við úthlutun úr fiskeldissjóði

Bæjarráð Vesturbyggðar gerir alvarlega athugasemd við úthlutun úr fiskeldissjóði 2021 og hefur óskað eftir rökstuðningi frá stjórn Fiskeldisjóðs. Af fimm umsóknum Vesturbyggðar var þremur synjað og tvær lækkaðar verulega. Bæjarrá...

Meira