Ný Jóhanna komin heim

Nýtt skip bættist í flota Vísis . Grindavík þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til hafnar í Grindavík í gær. Jóhanna var smíðuð hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1998 og er 36 metrar að lengd og breiddin er...

Meira

Langþráð helgarfrí

Starfsfólk fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar í Neskaupstað fær nú kærkomið helgarfrí eftir að hafa starfað nánast samfellt á þrískiptum vöktum frá því um miðjan júní. Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 1.100 tonn af síld í um miðja v...

Meira

Samdráttur í september

Landaður afli í september 2021 var 107 þúsund tonn sem er 10% minni afli en í september 2020. Botnfiskafli var um 32 þúsund tonn, 11% minna en í fyrra. Af botnfisktegundum var þorskur tæp 20 þúsund tonn. Uppsjávarafli var tæplega 73 þúsund...

Meira

ICES leggur til 70.000 tonna loðnukvóta í Barentshafi

Alþjóða hafrannsóknaráðið ICES, leggur nú til 70.000 tonna loðnuveiði í Barentshafi. Það er í fyrsta sinn sem loðnukvóti er gefinn út þar frá árinu 2918.Mælingar á loðnu fóru fram í haust og mældist mun meira af kynþroska loðnu...

Meira

242.000 tonn af loðnukvótanum til útlendinga

Skipting 904.000 tonna loðnukvóta milli landa er með þeim hætti að í hlut Íslands koma 662.064 tonn. Af því tekur ríkið til sín 5,3% eða 35.089 tonn, sem það deilir svo til útgerða í skiptum fyrir þorsk. Því koma 626.975 tonn til út...

Meira

„Árangurinn minni en enginn“

Arthur Bogason sendi Hafrannsóknastofnun og stjórnmálamönnum tóninn í setningarræðu sinni á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda. „Grafarþögnin sem pólitíkin kýs að ríki um hið fullkomna árangurleysi „uppbyggingarprógramms“ H...

Meira

Mikil aukning í þorskafla á strandveiðum

Liðlega 40% aukning varð í þorskveiðum strandveiðiflotans frá 2016 til 2021. Fyrra árið veiddust 7900 tonn af þorski en 11.171 tonn í ár. Bátum fjölgaði úr 594 í 672 á sama tímabili. Þetta kom fram í ræðu Arnar Pálssonar, framkvæm...

Meira

Vel í stakk búin

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 19. október í Silfurbergi, Hörpu og í beinu streymi á netinu.Fundurinn hefst klukkan 8:30 og st...

Meira