Farið víða í leit af fiski

Gullver NS kom til löndunar í heimahöfn á Seyðisfirði í gærmorgun. Aflinn er 100 tonn, mest þorskur og ýsa. Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri segir að víða hafi verið farið í leit að fiski. „Þetta var langur túr eða sex dagar. Við by...

Meira

Venus með mestan loðnukvóta

Nítján skip hafa fengið úthlutað loðnukvóta fyrir vertíðina í haust og vetur. Alls fá þau að veiða 626.975 tonn. Það skip sem mestar heimildir hefur er Venus NS með 58.548 tonn. Alls fá sjö skip meira en 50.000 tonna kvóta.Næstu skip ...

Meira

Síld og kolmunni

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar hafa veitt síld og kolmunna austur af landinu að undanförnu. Beitir NK var að landa 1.600 tonnum af síld í Neskaupstað í gær og Bjarni Ólafsson AK kom um miðnætti með rúm 1.800 tonn af kolmunna eða fullferm...

Meira

Nóg af þorski á Vestfjarðamiðum

,,Það mjög vel. Við vorum með 600 kör af fiski en það er fullfermi, eða 180 til 190 tonn af fiski upp úr sjó. Veðrið var þokkalegt að mestu en þó gerði leiðindabrælu í einn dag,” segir Jóhannes Ellert Eiríksson (Elli), skipstjóri...

Meira

Eyjarnar landa í heimahöfn

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE lönduðu báðir góðum afla í heimahöfn í gærmorgun. Vestmannaey hélt til veiða á ný strax að löndun lokinni en Bergey mun stoppa í landi í tvo daga. Að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstj...

Meira

Ágætur gangur í rekstrinum þrátt fyrir Covid

Þrátt fyrir krefjandi aðstæður í fyrra, vegna COVID-19, gekk rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldisfyrirtækja ágætlega. Þetta má lesa úr samantekt Deloitte sem kynnt var á hinum árlega Sjávarútvegsdegi, sem var í dag, 1...

Meira

Íslenskur fiskur selur sig ekki sjálfur

„Almennt séð, gekk okkur ótrúlega vel í heimsfaraldrinum. Um þessar mundir eru markaðir að taka við sér, eftirspurnin er góð og verðin yfirleitt ágæt,“ segir Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood og Seagold en þessi ...

Meira

Engar rækjuveiðar í Djúpinu

Stofnmæling rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fór fram dagana 30. september til 9. október 2021. Byggt á niðurstöðum þeirra mælinga ráðleggur Hafrannsóknastofnun að leyfðar verði veiðar á 149 tonnum af rækju í Arnarfirði en a...

Meira

Breytingar á nýtingu strandsvæða í samráðsgátt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Markmið breytinganna er að mæla fyrir um nýtingarflokka fyrir strandsvæðisskipulag. N...

Meira