Áframhaldandi meðbyr í pöntunum hjá Marel

 „Heimsfaraldurinn hefur haft varanleg áhrif á virðiskeðju matvæla þar sem sjálfvirknivæðing, róbótatækni og rafrænar lausnir leiða framþróun sjálfbærrar matvælavinnslu. Skortur á vinnuafli, launaskrið og krafa um fjarlægðarmörk...

Meira

Uppsjávarveiðarnar blómstra

Þegar þetta er ritað er verið að ljúka við að landa 1.600 tonnum af norsk-íslenskri síld úr Beiti NK í Neskaupstað. Að sjálfsögðu fer síldin öll til manneldisvinnslu. Þá er einnig nýlokið við að landa 1.100 tonnum af kolmunna úr ...

Meira

Fundað um uppsjávarveiðar í London

Þessa dagana standa yfir í London viðræður strandríkja um veiðistjórnun á makríl, kolmunna og norsk-íslenskri síld. Samtímis fara fram viðræður Færeyinga og Breta um fiskveiðiheimildir á næsta ári. Í frétt frá sjávarútvegsráðun...

Meira

Vaxandi tekjur af fiskeldi

Útflutningstekjur af fiskeldi jukust úr 9,6 milljörðum króna árið 2016 í 29,3 milljarða króna á síðasta ári. Um er að ræða þreföldun tekna eða um 20 milljarða króna aukningu. Þetta kom fram í samantekt Deloitte á sjávarútvegsdeg...

Meira

Polar Amaroq leitar loðnu

Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi í gærmorgun við Ólaf Sigurðsson, stýrimann á grænlenska skipinu Polar Amaroq, en þá var skipið statt við línuna á milli Íslands og Grænlands í loðnuleit. Ólafur var fyrst spurður hvort vart hefði ...

Meira

Hiti, selta sjávar og síld mæld

Þann 20. október sl. hófst sjórannsókna- og síldarleiðangur á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Í leiðangrinum verða gerðar mælingar á hita og seltu sjávar á rúmlega 70 stöðum umhverfis landið ásamt því að taka sýni til ranns...

Meira

Sama fallega síldin

Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.260 tonn af síld sem nú er unnin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Guðmund Þ. Jónsson skipstjóra og sagði hann að túrinn hefði ge...

Meira

Rækja á tælenska vísu

Rækja er ekki bara rækja. Til eru margir stofnar rækju bæði úr sjó, ferskvandi og úr eldi. Íslenska rækja er fremur smá og er kölluð kaldsjávarrækja. Risarækjan svokallaða kemur mest úr eldi og er eins og nafnið bendir til mun stærri e...

Meira

Áhrifin víðtæk fyrir þjóðarbúið

Víðs vegar um landið undirbúa fyrirtæki sig fyrir stærstu loðnuvertíð í átján ár. Áhrifin eru víðtæk og fyrir þjóðarbúið er aukinn kvóti ígildi 300 þúsund ferðamanna. Netagerðarmenn sjá fram á mikið annríki. Á ruv. er fari...

Meira