Eimskip er framúrskarandi fyrirtæki 2021

Creditinfo hefur gefið út árlegan lista yfir fyrirtæki sem þykja framúrskarandi út frá lykiltölum í rekstri. Þetta er tólfta árið sem slík greining er gerð og þurfa fyrirtæki að uppfylla strangar kröfur til að fá viðurkenninguna „...

Meira

Vel gengur að veiða síldina

Veiðar á norsk-íslensku síldinni hafa gengið mjög vel í haust. Stutt er að sækja hana þar sem hún heldur sig útaf Austfjörðum. Aflinn er nú kominn um 96.000 tonn, kvótinn er 13.700 tonn og óveidd eru um 18.000 tonn samkvæmt aflastöðuli...

Meira

Smábátamenn vilja banna loðnuveiðar í flottroll

Á nánast öllum aðalfundum svæðisfélaga LS sem haldnir voru á tímabilinu 13. september til 7. október sl. var rætt um veiðar á loðnu.  Þátttakendur í umræðunni telja að þessi skammlífi fiskur verði okkur ekki sú búbót í framtí...

Meira

Vilja leggja Fiskeldissjóð niður

Fjórðungsþing Vestfirðinga hefur samþykkt harðorða ályktun um gjaldtöku í sjókvíaeldi. Þar segir að Fiskeldissjóð sem samkeppnissjóð þurfi að leggja niður en tryggja beri að fiskeldisgjaldið renni beint til innviðauppbyggingar þar...

Meira

Spáir bölvaðri brælu

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn sl. fimmtudagsmorgun eftir stuttan túr. Áður hafði skipið landað á þriðjudag. Á föstudagskvöld var haldið til veiða á ný og þá var farið austur fyrir land. Bergey VE landaði fullfer...

Meira

Færeyingar á síld fyrir austan

„Við höfum verið á síld austan við Ísland túrinn nú var góður, því við erum með 1.400 tonn. Við höfum ásamt fleiri skipum verið að bíða eftir því að síldin gangi út af íslenska landgrunninu og út fyrir 50 mílur. Þá getum ...

Meira

Með tæp 200 tonn, mest þorskur

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki í gær. Heildarmagn afla um borð var um 196 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíða Fisk Seafood hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum tæp...

Meira

Innileg fjöldagleði á árshátíð VSV

„Það var kominn tími á að gera sér dagamun og menn gerðu það sannarlega á glæsilegri árshátíð Vinnslustöðvarinnar um helgina. Veirufaraldurinn svipti okkur þessum árlega gleðskap í fyrra en nú small allt. Samkoman tókst líka svon...

Meira

Andri Viðar áfram varaformaður LS

Á fundi stjórnar LS sem haldinn var í kjölfar aðalfundar var Andri Viðar Víglundsson endurkjörinn varaformaður félagsins. Stjórn LS er lítilleg breytt.  Halldór Ármannsson fv. formaður LS tekur nú aftur sæti í stjórninni, en hann var k...

Meira