Milljónir tonna umfram ráðleggingar

Nú standa yfir samningaviðræður þeirra strandríkja sem aðild eiga að veiðum á uppsjávarfiskistofnum við norðaustanvert Atlantshafið. Þessir stofnar eru norsk-íslensk síld, makríll og kolmunni. Að viðræðunum koma fulltrúar frá Ísla...

Meira

Algjört metár

Yfirstandandi ár er metár í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Frá því í júní hefur verið nánast samfelld vinnsla á þrískiptum vöktum og frá þeim tíma hefur verið landað rúmlega 60 þúsund tonnum af makríl og síld. F...

Meira

Fleiri konur fara til sjós

Sjómönnum í heilsársstörfum í Noregi fjölgaði um 60 á síðasta ári. Meira en helmingur þeirra eru konur. Fjöldi ungra sjómanna hefur aukist á hverju ári 2014 samkvæmt upplýsingum frá norska sjávarútvegsráðuneytisins. Árið 2014 vor...

Meira

Ráðstefna um eldi og ræktun

Fyrirtækið Strandbúnaður ehf á Ísafirði sendur fyrir ráðstefnu í Reykjavík um eldi og ræktun á fimmtudaginn og föstudaginn. Verður þetta fjórða ráðstefnan af þessi tagi. Þær fyrri voru haldnar árin 2017 – 2019 en í fyrra féll r...

Meira

Eldur slökktur um borð í Vestmannaey

Góð þjálfun skipverja skipti sköpum þegar eldur kom upp í vélarrúmi ísfisktogarans Vestmannaeyjar VE síðdegis í gær. Þetta er mat bæði skipstjórans og slökkviliðsstjórans í Fjarðabyggð. Frá þessu er greint á ruv.is Heyrðu spre...

Meira

Sammála um heildarafla en ekki skiptingu hans

Sendinefndir strandríkja við norðaustur Atlantshaf hittust í London í þessari viku til að ræða stjórn veiða á norsk-íslenskri síld og kolmunna. Strandríkin voru sammála um að heildarveiðar skuli ekki vera umfram vísindaráðgjöf Alþj...

Meira

Hundrað og tíu milljónir í hafnargjöld

Samherji og Útgerðarfélag Akureyringa, sem er í eigu Samherja, greiddu Hafnarsamlagi Norðurlands og Dalvíkurhöfnum samtals 110,7 milljónir króna í hafnargjöld á síðasta ári. „Fyrirtækin eru afar mikilvægir viðskiptavinir þessara norð...

Meira

Heimila 7.000 tonna eldi á ófrjóum laxi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til sjókvíaeldis á ófrjóum laxi í Stöðvarfirði. Tillagan er byggð á matsskýrslu frá 2020 um eldi á 7.000 tonnum af laxi í Stöðvarfirði. Um er að ræ...

Meira

Hún verður risavaxin!

Kolmunnaveiðum Síldarvinnsluskipa fer brátt að ljúka. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í fyrrinótt með tæp 1.630 tonn en Barði, Börkur og Bjarni Ólafsson eru á miðunum. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Tómas Kárason, skipstjóra ...

Meira