Hátæknibúnaðurinn opnaði nýjar dyr

Hátæknibúnaðurinn í fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík og ÚA á Akureyri hefur reynst afar vel og gerir það að verkum að enn betur er hægt að verða við óskum viðskiptavina um sérskorin fiskstykki. Framleiðslustjóri ÚA segir að Samhe...

Meira

Góð verkefnastaða Slippsins

Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið góð undafarna mánuði og útséð að hún haldist þannig út árið. Auk Frosta ÞH sem Slippurinn annast nú m.a. endurnýjun vinnslubúnaðar skipsins, þá eru frystitogararnir Arnar HU og Hrafn Svein...

Meira

Reyndu við kola í Sláturhúsinu

Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í vikubyrjun með 100 tonna afla. Langmest var um að ræða þorsk og ýsu. Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri segir að veiðiferðin hafi verið tiltölulega löng. „Við byrjuðum í karfa í Berufjarðarálnum en ...

Meira

Óunninn heill fiskur fyrir 13,2 milljarða

Fram kom í umfjöllun LS „Ferskur þorskur skilar 39,2 milljörðum“ að á fyrstu þremur ársfjórðungum þessa árs hefði útflutningur á óunnum heilum þorski dregist saman um 19% eða um 2.200 tonn miðað við sama tímabil á árinu 2020. ...

Meira

Enn er síld unnin í Neskaupstað

Enn er íslensk sumargotssíld unnin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Í gær var verið að landa úr Barða NK sem kom daginn áður með rúmlega 900 tonn af miðunum vestur af landinu. Börkur NK var á landleið, einnig með rúml...

Meira

Endurvinna „rockhopperana

,,Við höfum selt útgerðum togveiðiskipa rockhopperlengjur í meira en þrjá áratugi og fram að þessu hafa lengjurnar farið í urðun eftir að þær hafa lokið hlutverki sínu. Nú vilja allir forðast urðun úrgangs og koma honum þess í sta...

Meira

Grunnt kolefnisspor í fiskeldi

„Baráttan gegn hlýnun andrúmsloftsins af mannavöldum hefur stundum verið nefnt mikilvægasta verkefni samtímans. Leiðtogar heimsins ræða þessi mál á fundum sínum, heimsráðstefnur haldnar og þetta stóra mál er fyrirferðarmikið í stef...

Meira

Færeyingar með mikið af síld af Íslandsmiðum

Færeysku skipin hafa verið að mokfiska norsk-íslenska síld innan lögsögu Íslands út af Austfjörðum. Högaberg landaði 1.200 tonnum af síld í fyrradag í Fuglafirði. Þar á eftir kom Hoyvík með 1.300 tonn og loks Katrin Johanna með 1.300...

Meira

Lifnar yfir kóralrifinu mikla

Vísindamenn sem fylgjast með Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu fagna nú að það stendur í blóma eftir ítrekuð fölnunartímabil sem ógnuðu lífi stórs hluta þess. Hrygningartímabil hófst í gærkvöldi sem gæti staðið í tvo ...

Meira

Allt svo lifandi nema fiskur í kassa

Maður vikunnar að þessu sinni er Patreksfirðingur, stundaði fiskvinnslu og sjómennsku á Suðurnesjum, en starfar nú við laxeldi á Djúpavogi. 13 ára var hann farinn að slægja fisk og salta í stæður í Garðinum. Nafn: Erlendur Guðmar Gís...

Meira