Bylting í ferskleika hráefnisins á nokkrum árum

ÚA fiskþurrkun á Laugum í Reykjadal gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífinu á staðnum, starfsmenn eru hátt í tuttugu. Þar fer fram þurrkun allra hausa og hryggja sem til falla hjá fiskvinnslu ÚA á Akureyri og eru afurðirnar seldar til ...

Meira

Gengið verr að fá góðan afla

Ísfisktogarinn Helga María AK lét úr höfn í Reykjavík um miðja vikuna eftir stutt löndunarstopp í Reykjavík. Skipstjórinn, Friðleifur Einarsson (Leifur), segir að stefnt sé á Vestfjarðamið en þar var skipið að veiðum í síðustu vei...

Meira

Mast veitir Landeldi rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Landeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Laxabraut 21 – 25, Þorlákshöfn. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef stofnunarinnar þann 11. október 2021 og var frestur til að skila inn athugase...

Meira

Rökstuddur grunur um blóðþorra (ISA) í laxi

Veira sem valdið getur sjúkdómnum blóðþorra í laxi (ISA – Infectious salmon anaemia) hefur greinst í eldisfiski úr sjókví Laxa fiskeldis ehf í Reyðarfirði. Ef sú greining sem nú liggur fyrir reynist rétt með staðfestingarpró...

Meira

Hörpudiskur með tómötum

Nú bjóðum við upp á uppskrift að forrétti. Hann byggist á hörpudiski og tómötum, sem eru virkilega fín blanda með viðeigandi kryddi og kryddjurtum. Hollur og góður réttur. Innihald: 500g hörpudiskur, um það bil 10 til 15 bitar eftir st...

Meira

Umtalsverð aukning á útflutningstekjum

Útflutningstekjur þjóðarbúsins af vöru- og þjónustuviðskiptum voru rúmir 356 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi. Það er um 44% aukning í krónum talið frá sama tímabili í fyrra. Gengi krónunnar var að jafnaði um 7% sterkara...

Meira

Hagsmunum Íslands best borgið utan ESB

Ný ríkisstjórn hyggst skipanefnd, sem meðal annars er ætlað að leggja fram tillögur um samfélagslega sátt um greinina. Í stjórnarsáttmálanum kemur einnig fram Íslandi sé best borgið utan Evrópusambandsins. Kaflinn um sjávarútvegsmál h...

Meira

Spáð fyrir um breytingar á búsvæði botnfiska

Grein sem ber titilinn „Projecting climate-driven shifts in demersal fish thermal habitat in Iceland‘s waters“ var nýlega birt í tímariti alþjóða sjávarútvegsráðsins (ICES Journal of Marine Science). Hlekkur á grein Höfundar eru Julia Ma...

Meira