Fiskistofa tekur „græn skref“

Fiskistofa tekur þátt í verkefninu Græn skref. Fiskistofa er stolt af því að á dögunum var þriðja skrefið stigið á öllum starfstöðvum stofnunarinnar. Í þriðja skrefinu felst m.a. að Fiskistofa færir grænt bókhald, hugar að umhver...

Meira

Kerecis á leið á hlutabréfamarkað

Kerecis á Ísafirði er á leið á hlutabréfamarkað og er helst horft til þess að skrá það í Svíþjóð. Vonir standa til þess að fyrirtækið geti verið metið á allt að 700 milljónir dollara við skráningu eða um 90 milljarða íslens...

Meira

Góður afli á Glettingi

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði í morgun. Aflinn var 120 tonn, mest þorskur og ýsa. Gullver hefur aflað vel að undanförnu og er Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri býsna ánægður með veiðina. „Þetta var með því ...

Meira

Nýr Baldvin Njálsson að koma til landsins

Hinn nýi frystitogari Nesfisks er væntanlegur til landsins um hádegisbilið í dag. Hugsanlega kemur hann við í Keflavík á leið sinni til Hafnarfjarðar. Þar verður lokið við að setja niður vinnslubúnað. Skipstjóri á skipinu er Arnar Erl...

Meira

Öflugur kælibúnaður er lykilatriði

„Við erum með tæp 900 tonn af síld og siglingin af miðunum til Neskaupsstaðar er um 30 klukkustundir, enda um 400 sjómílur,“ segir Birkir Hreinsson skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA í samtali á heimasíðu Samherja í gær. Síldarmi...

Meira

Svandís tekur við af Kristjáni Þór

Ráðherraskipti urðu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í gær þegar Svandís Svavarsdóttir tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Kristjáni Þór Júlíussyni. Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar e...

Meira

Aukin aðkoma Fiskistofu að Sjávarútvegsskóla SÞ

Ár hvert kemur hópur háskólamenntaðra nema hvaðanæva að úr heiminum í sex mánaða nám í sjávarútvegsfræðum á vegum Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu (GRÓ). Miðstöðin starfrækir sjávarútvegsskóla, jafnréttisskóla, jarðh...

Meira

Aukið verðmæti útflutnings fiskafurða

Verðmæti vöruútflutnings í október 2021 jókst um 11,5 milljarða króna, eða um 18,7%, frá október 2020, úr 61,4 milljörðum króna í 72,9 milljarða. Verðmæti útfluttra iðnaðarvara jókst um 11 milljarða króna, eða um 37,6% samanbori...

Meira

Töluvert af loðnu að sjá en hún stendur djúpt

Börkur NK er að fylgjast með loðnunni norður af landinu ásamt fleiri skipum. Hálfdan Hálfdanarson skipstjóri segir að áhöfnin hafi það náðugt og skipið sé bara látið reka. „Héðan er fátt að frétta. Við erum hérna í blíðvið...

Meira

Með 150 tonn af rígaþorski af Dorhnbanka

Akurey RE landaði um síðustu helgu 150 tonn af rígaþorski, sjö til tuttugu kíló hver fiskur. Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey, segir í samtali við Auðlindina, að þeir stærstu hafi verið hálfgerð skrímsli, en aflinn fékkst í sí...

Meira