Litlu jólin um borð í Freyju

Um helgina kom áhöfnin á varðskipinu Freyju saman og hélt hið árlega jólabingó og litlujól. Áhöfnin hefur í fjölmörg ár staðið fyrir viðburðinum um borð í Tý en nú hefur hefðin verið flutt yfir á varðskipið Freyju. Áhöfnin t...

Meira

Fyrsta loðnan til Vopnafjarðar

Víkingur AK kom með fyrsta loðnufarminn til Vopnafjarðar í gærmorgun. Aflinn sem er um 2.100 tonn, fékkst í 9 holum um 45 sjómílur norður af Melrakkasléttu. Róbert Hafliðason var skipstjóri í þessari veiðiferð. Úthlutaður afli Brims ...

Meira

Orkuskipti í hafi möguleg fyrir 2050

Mögulegt er talið að orkuskipti innlenda skipaflotans verði um garð gengin fyrir árið 2050. Til þess þarf að tryggja framleiðslu og innviði fyrir rafeldsneyti og öflug stefnumótun að vera til staðar frá stjórnvöldum, með stuðningi vi...

Meira

Ala loðnu í eldisstöð í fyrsta sinn í heiminum

Fimmtudaginn 9. desember kl. 12:30 verður málstofa Hafrannsóknastofnunar haldin í fundarsal á 1. hæð að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Agnar Steinarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Eldistilraunir með loðnu /...

Meira

Ísleifur VE dró Kap VE til Akureyrar

Aðalvélin í Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið á mánudag. Annað skip frá Vinnslustöðinni, Ísleifur VE, var þar ekki langt frá og tók Kap í tog áleiðis til Akureyrar. Veður var skaplegt, allt gekk v...

Meira

Lítið um hrygningu loðnu fyrir Norðurlandi í sumar

Ætla má að lítið magn að loðnu hafi hrygnt á grunnslóð fyrir Norðurlandi í sumar. Vísbendingar eru um að meira af loðnu hafi hrygnt árin áður. Þetta meðal niðurstaðna úr rannsóknarleiðangri Hafró í sumar. Þá voru smábátar no...

Meira

Brottkast – viðvarandi verkefni

„Á líðandi ári varð veruleg fjölgun mála hjá Fiskistofu er varða brottkast og rekja má fjölgunina til þess að eftirlit var bætt með notkun dróna. Lög kveða skýrlega á um bann við brottkasti og því má hafa áhyggjur af þessum fj...

Meira

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hafró

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Svandís Svavarsdóttir heimsótti í vikunni Hafrannsóknastofnun ásamt ráðuneytisstjóranum Benedikt Árnasyni, Áslaugu Eir Hólmgeirsdóttur, skrifstofustjóra og Iðunni Garðarsdóttur, aðstoðarmanni ...

Meira

Veruleg aukning í nóvember

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 28,2 milljörðum króna í nóvember samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum sem Hagstofan hefur birt. Það er umtalsverð aukning frá nóvember í fyrra, eða sem nemur um 25% í krónum talið. Aukningin er nok...

Meira

Síðasti síldarfarmurinn til SVN

Vilhelm Þorsteinsson EA kom á þriðjudagskvöld með 1.550 tonn af íslenskri sumargotssíld til Neskaupstaðar. Það er síðasti síldarfarmurinn sem unninn verður í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar á þessari vertíð. Heimasíða Síldarvinnslu...

Meira