Ýsuaflinn orðinn 16.000 tonn

Ýsuaflinn á þessu fiskveiðiári er orðinn tæp 16.000 tonn samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Leyfilegur heildarafli er tæp 36.000 tonn. Því eru óveidd um 20.000 tonn, þegar um tveir þriðju hlutar fiskveiðiársins er eftir. Miðað er vi...

Meira

Loðnan orðin hæf til manneldis

Vilhelm Þorsteinsson EA landaði í gær 2.060 tonnum í Neskaupstað og fer hluti aflans til manneldis í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Þetta var annar loðnutúr Vilhelms á árinu, skipið hélt aftur á loðnumiðin í morgun. Til þessa hefur ...

Meira

Loðnuvinnsla hafin í fiskiðjuverinu

Afar góð loðnuveiði var í gær og eru skipin einnig búin að vera að fá góð hol í nótt. Manneldisvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær og var þá frystur afli úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Enn er verið a...

Meira

Bleikja með tómötum

Nú fáum við okkur gómsæta bleikju og matreiðum hana á sérstakan hátt. Það er með smáum tómötum, og hvítvínssósu. Þetta er einstaklega einfaldur og bragðgóður réttur og sérlega heilnæmur, því bleikjan er rík af ómega3 olíum. I...

Meira

Jafnlaunavottun Síldarvinnslunnar endurnýjuð

Í desembermánuði gerði vottunarfyrirtækið BSI á Íslandi úttekt á jafnlaunakerfi Síldarvinnslunnar, en samkvæmt lögum eiga öll fyrirtæki og stofnanir með fleiri en 25 starfsmenn að uppfylla kröfur staðalsins ÍST 85:2012 um jafnlaunakerf...

Meira

Stækkun á græna og bláa skuldabréfaflokknum

Brim hefur í samstarfi við Íslandsbanka lokið við sölu skuldabréfa í græna og bláa flokknum BRIM 221026 GB. Skuldabréfin eru óveðtryggð, óverðtryggð og með lokagjalddaga þann 22. október 2026. Þau bera 4,67% vexti sem greiddir eru ár...

Meira

Verður Arctic Fish selt?

Á dögunum undirritaði norska lax­eld­is­sam­steyp­an Norway Royal Salmon ASA (NRS) og dótt­ur­fé­lagið NRS Farm­ing AS samn­ing um kaup NRS Farm­ing á öllu hluta­fé í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu SalmoN­or AS. Verðið er 6,3 mi...

Meira

Baldvin Njálsson í höfn vegna smits

Tuttugu og sex af tuttugu og átta skipverjum á frystitogaranum Baldvin Njálssyni hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Skipstjóri togarans segist þakklátur heilbrigðisyfirvöldum en allt hafi gengið upp eins og í smurðri vél þegar grunur...

Meira

Vægi Frakklands aldrei meira

Viðskipti Frakka með íslenskt sjávarfang hafa vaxið hröðum skrefum undanfarin ár. Á því varð engin breyting í fyrra, öðru nær. Útflutningur til Frakklands náði nýjum hæðum og hann nálgast óðfluga Bretland sem hefur verið stærsta...

Meira

Loðnunni landað víða

Skip Síldarvinnslunnar og tengdra fyrirtækja landa loðnu víða þessa dagana. Má nefna að Barði NK landaði á Akranesi og mun væntanlega verða aftur á miðunum í dag. Polar Amaroq landaði í Vestmannaeyjum á laugardag og Polar Ammasak hélt ...

Meira