Tíu lítil og krúttleg hol

Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar um hádegi í gær með 970 tonn af makrílmiðunum í Síldarsmugunni. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Runólfs Runólfssonar skipstjóra í gær og spurði hvernig veiðiferðin hefði gen...

Meira

Opnun á 4.000 tonna makrílpotti fyrir B flokk

Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir úr 4.000 tonna makrílpotti í samræmi við reglugerð nr. 725/2020, um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótarheimildum í makríl. Aðeins skip í B flokki sem hafa fengið 30 tonn eða minna, eða hafa veitt 75...

Meira

„Leiðrétta ber uppboð á skiptimarkaði“

Eyjólfur Ármannsson, alþm. segir að leiðrétti beri uppboð á skiptimarkaðinum sl. vetur. Hann segir að það sé markaður, sem geti ekki talist frjáls markaður þar sem einokun kvótahafa ræður og tímasetning uppboðsins var ekki rétt.  ...

Meira

Ýsa í tómat- og basilíkusósu

Ýsan er alltaf í uppáhaldi hjá okkur Íslendingum og því eðlilegt að birta með jöfnu millibili uppskriftir að ýsuréttum. Þessi réttur er einfaldur,, hollur og góður eins og flestir fiskréttir. Svo er bara að fara að ráleggingum embæt...

Meira

Gífurlegt magn af gullkarfa á Halanum

„Það er gríðarlegt magn af gullkarfa á Halamiðum og menn verða að hafa það í huga nú í lok fiskveiðiársins. Sjálfir fengum við óvart tvö stór karfahol á Halanum og þau settu okkur nánast úr leik í veiðiferðinni,” segir Eirí...

Meira

Þúsund tonnum landað á Ísafirði í júlí

Alls var landað 1.069 tonnum af botnfiski og rækju í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Silver Fjord landaði 302 tonnum af erlendri frosinni rækju og landaður afli var 768 tonn. Klakkur ÍS landaði 86 tonnum af rækju eftir fjórar veiðifer...

Meira

Torula gersveppamjöl í fóðri fyrir Atlantshafslaxa

Vísindagreinin „Torula yeast in the diet of Atlantic salmon Salmo salar and the impact on growth performance and gut microbiome.“ var birt  af vísindatímaritinu Scientific Reports nú á dögunum, sem gefið er út af Nature. Rannsökuð voru á...

Meira

Sjávarafurðir 35% alls vöruútflutnings

Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings síðustu 12 mánuði en verðmæti þeirra jókst um 5,8% í samanburði við fyrra 12 mánaða tímabil. Verðmæti útflutnings á eldisfiski jókst um 3,7 milljarða á milli 12 mánaða tímabila, eða ...

Meira

93 tonn vantar upp á viðmiðunarafla á strandveiðum

Nú liggja fyrir tölur um afla strandveiðibáta 2022.  Þar kemur í ljós að 93 tonn af þorski vantar upp á að þorskafli þeirra hafi náð útgefinni viðmiðun – 11.074 tonnum.  Ákvæði laga í stjórn fiskveiða um stöðvun strandvei...

Meira