Fræðast um fiskinn
Gert er ráð fyrir að Sjávarútvegsskóli Síldarvinnslunnar taki til starfa í sumar en skólinn er tilraunaverkefni þar sem grunnskólanemendum verður gefinn kostur á að fræðast um fiskveiðar og fiskvinnslu. Skólinn verður settur í vikunni ...
Borga mest fyrir íslenskan línufisk
Breskir neytendur eru tilbúnir til að greiða meira en 20% hærra verð fyrir frystan línufisk en fisk veiddan á annan hátt. Þetta er niðurstaða úr könnun sem gerð hefur verið af norskum og breskum aðilum. Könnunin sýnir enn fremur að ...
Fundað um franska markaðinn
Útflutningur til Frakklands hefur aukist verulega á undanförnum árum. Þorskur er langmikilvægasta fisktegundin og skilaði hann 11,5 milljörðum króna í útflutningstekjur árið 2012, en einnig eru steinbítur, ufsi, karfi og ýsa flutt til Fr...
Breytingar á sjávarútvegsstefnu ESB kynntar
Ráðherraráð Evrópusambandsins og Evrópuþingið hafa náð samkomulagi um breytta og bætta sjávarútvegsstefnu ESB og til að kynna helstu efnisatriði hennar efnir Evrópustofa til opinna funda með Ole Poulsen, sérfræðingi í sjávarútvegsm...
HB Grandi breytir stjórnskipulagi
Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. Meginbreytingin felst í því að framleiðslusvi...
Leggja til 19.000 tonna aukningu í þorski
Hafrannsóknastofnun leggur nú til aukningu á veiðum á fjórum helstu nytjategunda botnfisks hér við land, þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa á næsta fiskveiðiári. Auk þess leggur stofnunin til aukningu á veiðum á síld. Fari stjórnvöld að ...
Björt en ekki svört skýrsla
„Það er ekki hægt að segja annað en að þessi skýrsla sé „björt“ í sögulegu samhengi. Þetta er aukning á leyfilegum heildarafla á okkar helstu botnfiskstofnum sem er mjög jákvætt. Þetta sýnir að góðir hlutir gerast hægt og me...
Hvalveiðar verði takmarkaðar við 383 dýr
Hafrannsóknastofnun leggur til að ekki verði veiddir fleiri hvalir við Ísland en ríflega 380 á næsta ári. Það er sami fjöldi og leyfilegt er að veiða á þessu ári. Veiðar undanfarin ár hafa verið mjög litlar. Engin langreyður var veid...
Skerðing hvalveiðisvæðis verði afturkölluð
Fulltrúar Hrefnuveiðimanna ehf. gengu í morgun á fund sjávarútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, til að fá hnekkt ákvörðun forvera hans í starfi, Steingríms J. Sigfússonar, um að skerða veiðisvæði hrefnuveiðibáta á Faxafl...
Úthafskarfakvótinn kláraður
Allur kvóti íslenskra skipa af úthafskarfa náðist fyrir sjómannadaginn. Leyfilegt var að veiða um 8.000 tonn og samkvæmt tölum Fiskistofu varð aflinn nú 8.315 tonn. Í fyrra veiddust um 6.000 tonn og árið áður um 11.000 tonn. Kvótinn n...