Rólegt á makrílnum

„Þetta virðist ætla að byrja rólega en makríllinn er mun seinni á ferðinni en í fyrra,“ segir Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Huginn VE-55 í samtali á heimasíðu LÍÚ.  „Það hefur varla sést sól á himni síðust...

Meira

Meira flutt utan af þorski frá Noregi

Mikil aukning hefur verið á útflutningi þorskafurða frá Noregi á þessu ári. Aukningin í maí er 14% mælt í verðmætum. Alls voru fluttar út afurðir úr þorski fyrir 18,7 milljarða íslenskra króna í maí og er það 2,7 milljöðrum mei...

Meira

Gæðin einkenna íslenskar sjávarafurðir

Engin áberandi íslensk vörumerki eru á franska markaðnum fyrir fiskafurðir, en almennt má segja um franska markaðinn að þar séu mjög fá sterk vörumerki fyrir sjávarafurðir. Franskir neytendur eru einnig mjög ómeðvitaðir um hvaðan fisk...

Meira

Bullandi þorskur á Brjálaða horni

Ísfisktogarinn Bjartur NK kom til löndunar í Neskaupstað aðfaranótt mánudags með góðan afla eða um 120 tonn. Um 70 tonn af aflanum var þorskur en hluti hans var ufsi, ýsa, karfi og fleiri tegundir. Skipið var á veiðum í um það bil tvo o...

Meira

Skrifræði kemur í veg fyrir nýja starfsemi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 14. apríl 2012 um að 7.000 tonna ársframleiðsla á eldisfiski í Ísafjarðardjúpi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það er mat Landss...

Meira

Nýtt fóður fyrir náttúrulegt eldi

Fóðurverksmiðjan Laxá hf. hefur hafið framleiðslu á nýrri fóðurlínu fyrir fiskeldi, ECO, sem kemur í stað LF og VK fóðurlína sem notaðar hafa verið undanfarna áratugi. Helsta breyting er sú að nú inniheldur allt fóður frá Laxá n...

Meira

Veiðigjöld lækkuð um 3,2 milljarða í ár

Verði frumvarp ríkistjórnarinnar um breytingar á veiðigjöldum óbreytt að lögum má gera ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum fyrir aflaheimildir verði 3,2 milljörðum króna lægri á árinu 2013 frá því sem gert var ráð ...

Meira

Sérstakt þorskígildi til eins árs

Sérstakt þorskígildi hverrar fisktegundar skal nú ákveðið af ráðherra með reglugerð, eigi síðar en 15. júlí 2013. Þetta sérstaka þorskígildi er aðeins til eins árs og verður lagt til grundvallar við álagningu veiðigjaldsins. Það...

Meira

Milljarði meira á uppsjávarfiskinn

„Það er ljóst að þarna er verið að hækka álögur á þá sem veiða uppsjávarfisk um 1,2 milljarða. Á móti er lækkun á bolfiskinn, en maður á eftir að sjá betur forsendurnar fyrir þessari breytingu til að geta tjáð sig betur um ha...

Meira

Alveg steindautt helvíti

Kjartan Kjartansson, fyrrum fangavörður  gerir út smábátinn Bjargfugl RE 55 á grásleppu. Hann sat í verbúðinni sinni úti á Granda að skera utan af netum, þegar kvotinn.is leit við hjá honum. „Ég er mest með grásleppunetin við Grótt...

Meira