Þorskurinn þvælist fyrir

Frystitogarinn Venus HF er nú að veiðum vestur af Látrabjargi og hefur veiðiferðin staðið yfir í um hálfan mánuð. Þetta er síðasta úthald Venusar fyrir HB Granda en ákveðið hefur verið að leggja togaranum þegar veiðiferðinni lýkur...

Meira

Undirskriftir gegn lækkun veiðigjalda

„Mér finnst það mjög sérstakt ef það á að greiða þjóðaratkvæði um lög sem standast hvorki að formi né efni. Þau lög sem nú er verið að breyta, voru sett í fyrra og standast engan veginn ákvæði stjórnarskrárinnar. Þar er all...

Meira

Grálúðan tekin utanfótar

Frystitogarinn Barði NK hélt í grálúðu- og ufsatúr eftir sjómannadag. Allan túrinn hefur hann verið við grálúðuveiðar og aflað vel. Til stóð að skipið héldi til ufsaveiða vestur á Hala um tíma en sú veiði reyndist einungis vera ...

Meira

Meira af undirmálsþorski í fyrra

Undirmálsafli í þorski hefur verið nokkuð stöðugur hlutfallslega síðastliðin fjögur ár eða frá  0,7 – 0,8% af heildarþorskafla íslenskra skipa. Á síðasta ári var 1.637 tonnum af undirmálsafla landað hér á landi sem er nokkur auk...

Meira

Aukin verðmæti sjávarafurða

Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða á árinu 2012 nam tæpum 277 milljörðum króna og jókst um 7,9% frá fyrra ári. Er þar um að ræða samtölu útflutnings og birgðabreytinga sjávarafurða. Framleiðslan mæld á föstu verði j...

Meira

Freðfiskur í Ísbjörninn

Í gær var lokið við að landa fyrsta farminum af frystum afurðum í Ísbjörninn, hina nýju frystigeymslu HB Granda á Norðurgarði. Afurðirnar voru úr síðustu veiðiferð Helgu Maríu AK sem frystitogara en skipinu verður siglt utan til Póll...

Meira

Þorskurinn vannýttur?

Stöðugt algengara er orðið að smærri þorskur finnist í maga stórþorsks, þegar hann er slægður. Þetta bendir til þess að meira sé um að þorskurinn leggist á eigið ungviði í fæðuleit, en hlutfall stórþorsks í stofninum hefur fari...

Meira

Minni afli og lægra verð

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 44,5 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2013 samanborið við 46,7 milljarða á sama tímabili 2012. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um tæplega 2,2 milljarða króna eða 4,7% á milli á...

Meira

Langmest af fiskinum fer til Evrópu

Evrópa er mikilvægasta markaðssvæðið fyrir íslenskar sjávarafurðir. Árið 2012 voru sjávarafurðir að verðmæti 211 milljarða króna fluttar þangað út sem er 78,7% af heildar útflutningsvirði sjávarafurða. Verðmæti útfluttra sjáva...

Meira

Hrefnuveiðisvæði stækkað á ný?

„Við erum orðnir langeygir eftir ákvörðun sjávarútvegsráðherra Sgurðar Inga Jóhannssonar um það hvort hrefnuveiðisvæðið á Faxaflóa verði stækkað á ný eða ekki. Við vorum á fundi með honum í fyrradag og þá gaf hann okku...

Meira