Afurðirnar streyma út

Í maímánuði og það sem af er júní hefur mikið verið um útskipanir á afurðum úr birgðageymslum Síldarvinnslunnar. Alls eru útskipanirnar 26 á þessu tímabili og er um frystar afurðir að ræða ásamt mjöli og lýsi. Frá þessu er sag...

Meira

Seigla smíðar fyrir Færeyinga

Plastbátasmiðjan Seigla a Akureyri  hefur nú nýlokið smíði ferju fyrir Færeyinga. Ferjan er hin glæsilegasta í alla staði og haft var í fyrirrúmi að þægindi fyrir farþega yrði með sem besta móti. Ferjan rúmar yfir 70 farþega í sæt...

Meira

Fiskeldi skilar miklu í Færeyjum

Landanir á botnfiski og skelfiski í Færeyjum halda áfram að dragast saman. Fyrstu fimm mánuði ársins er samdrátturinn 25% mældur í  magni en 31% í verðmætum. Útflutningur allra fisktegunda hefur á hinn bóginn aukist um 2% í verðmætum ...

Meira

Ufsaveiðar Norðmanna vottaðar á ný

Veiðar Norðmanna á ufsa í Barentshafi og Norðursjó hafa fengið vottun Marine Stewardship Council, MSC, sem sjálfbærar veiðar endurnýjaða. Ufsi sem Norðmenn taka á þessum slóðum fær því leyfi til þess áfram að bera umhverfismerki MSC...

Meira

Selja öryggistæki til Færeyja

Nýsköpunarfyrirtækin ReonTech ehf og Multitask ehf hafa í sameiningu þróað og framleitt Sjógátt, öryggistæki sem er ætlað til að auðvelda eftirlit með óhöppum á sjó. Fyrstu tækin hafa verið seld til Færeyja þar sem þau munu vera n...

Meira

Vilja bæta við byggðakvótann

Lagt hefur verið til að Byggðastofnun fái til ráðstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 þorsígildstonnum til að styðja við byggðarlög í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Þetta kemur fram í breytingartillögu...

Meira

Rætt um makríl og síld

„Við ræddum einnig stöðu fiskveiðisamninga vegna sameiginlegra stofna, einkum makríls og norsk-íslensku síldarinnar. Jafnframt var rætt um mikilvægi þess að fundnar séu lausnir í slíkum málum með samningum, en ekki einhliða aðgerðum ...

Meira

Ragnar Aflakló

Að róa til fiskjar er okkur flestum í blóð borið. Sumir gera það að ævistarfi sínu, aðrir skreppa á sjó til að sækja þann gula sér til ánægju. Ragnar Rósant Sigurgíslason skrapp í gær á sjó frá Bolungarvík á trillunni Hákoni ...

Meira

Fyrirtæki í bolfiski munu greiða lítið eða ekkert

„Frumvarpið er lítt íþyngjandi fyrir flest íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Hjá tuttugu og fimm stærstu fyrirtækjunum lækkar EBITDA að meðaltali um 6,6% frá því sem það var 2011 þegar þau greiddu 7,45 krónur á þorskígildi í veið...

Meira

Veiðigjöld alltof há

Landssamband íslenskra útvegsmanna, Samtök atvinnulífsins og Samtök fiskvinnslustöðva hafa sent Alþingi umsögn vegna frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til breytingar á lögum nr. 74/2012 um veiðigjöld. Samtökin leggja ofur...

Meira