Ýmist fagnað eða hafnað

Sautján umsagnir um frumvarp til laga um breytingar á veiðigjöldum hafa borist til atvinnuveganefndar Alþingis. Þær eru mjög mismunandi. Ýmist er frumvarpinu hafnað eða fagnað og auk þessu eru gerðar athugasemdir við hækkun sérstaks veið...

Meira

90% aflaheimilda nýtt á 9 mánuðum

Heildarafli íslenska flotans á fyrstu 9 mánuðum fiskveiðiársins 2012/2013, frá 1. september sl. til loka maí, nam 1.129 þúsund tonnum. Til samanburðar var aflinn á sama tíma í fyrra 1.180 þúsund tonn. Samdrátturinn í heildarafla nemur sa...

Meira

Nýtt uppsjávarveiðiskip í Noregi

Nýjasta uppsjávarveiðiskip Norðmanna, Kings Bay er nú að verða tilbúið til veiða. Það er hannað af Rolls Royce og er eitt hið stærsta í þessum flota Norðmanna. Það er 77,5 metrar að lengd og 16,6 metrar á breidd. Það er 4.000 brút...

Meira

Lækkað veiðiálag og bætt nýtingarstefna

Í byrjun júní kynnti Hafrannsóknastofnun skýrslu um ástand nytjastofna sjávar og aflahorfur á fiskveiðiárinu sem hefst þann 1. september næstkomandi. Stofnunin stóð jafnframt fyrir kynningum á skýrslunni í Grundarfirði þann 11. júní o...

Meira

Miklir möguleikar í fiskeldi

Möguleikar þess að auka framleiðslu með fiskeldi eru víðast hvar miklir í löndunum við Norður-Atlantshafið, en það var meðal annars til umræðu á fundi sjávarútvegsráðherra þessara landa í Noregi nú í vikunni. Lögð var áhersla ...

Meira

Fiskaðist vel á Tólf tonna tittinum

Ísfisktogarinn Bjartur NK kom til löndunar í vikunni, en nú er sumarfrí hafið hjá áhöfninni. Aflinn var 97 tonn og þar af voru um 60 tonn þorskur og 20 tonn ýsa. Að sögn Jóhanns Arnar Jóhannssonar, sem var skipstjóri í þessum túr, fór...

Meira

Vottun á síldveiðar Færeyja afturkölluð

Vottun MSC á sjálfbærni veiða Færeyinga á norsk-íslenskri síld hefur nú verið afturkölluð tímabundið af vottunarstofunni Det Norske Veritas. Vottunin hafði verið veitt samtökum útgerða færeyskra skipa á uppsjávarveiðum. Það er ni...

Meira

Línuívilnun fullnýtt

Frá og með deginum í dag, 27. júní 2013, reiknast línuívilnun ekki á þorsk og gildir það til loka þessa fiskveiðiárs.  Þetta er í fyrsta sinn sem þau 3.375 tonn af þorski sem ætlað er til línuívilnunar dagróðrabáta nægja ekki ti...

Meira

Frumvarp um veiðigjöld verði samþykkt óbreytt

Meirihluti atvinnuveganefndar hefur samþykkt að vísa frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingu til laga um veiðigjöld til annarrar umræðu á Alþingi. Meirihlutinn leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt. „A...

Meira