Betri afkoma af strandveiðum

Strandveiðitímabilinu er lokið. Í ár veiddust rúmlega tíu þúsund tonn, 5% meira en í fyrra. Mikil bræla í ágúst dró úr veiðunum sem gengu nánast áfallalaust. Aflahæsti báturinn er gerður út frá Djúpavogi en 629 bátar voru með l...

Meira

Framleiðslumet sett hjá Síldarvinnslunni

Framleiðslumet í vinnslu á makríl var sett hinn 29. ágúst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en  þann sólarhring fóru 820 tonn í gegnum húsið. Þennan metsólarhring voru unnin 370 tonn úr Berki NK og 450 tonn úr Beiti NK....

Meira

Inga Jóna ráðin fjármálastjóri Brims

Inga Jóna Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Brims og sest í framkvæmdastjórn félagsins. Á verksviði fjármálastjóra eru fjárreiður félagsins, reikningshald, upplýsingatækni og skrifstofurekstur Brims. Inga Jóna hóf s...

Meira

Sólberg ÓF með mestan kvóta

Sólberg ÓF fær mesta úthlutun nú í upphafi nýs fiskveiðiárs, ígildi 10.354 tonna af þorski. Af fyrirtækjum fær Brim (áður HB Grandi) mestu úthlutað til sinna skipa eða 9,4% af heildinni, næst kemur Samherji með 6,6% og þá FISK Seafoo...

Meira

Úthlutun byggðakvóta að ljúka

Fiskistofa vinnur nú að því að ganga frá lokaúthlutun á byggðakvóta 2018/2019 sem  felur í sér að kvóta er úthlutað í samræmi við mótframlag yfir á fiskveiðiárið 2019/2020. Þetta tekur nokkra daga og fer fram í áföngum.  Stef...

Meira

ÍSAGA fagnar aldarafmæli

ÍSAGA fagnaði 100 ára afmæli sínu  síðastliðinn föstudag bauð af því tilefni viðskiptavinum og almenningi í heimsókn í höfuðstöðvar fyrirtækisins að Breiðhöfða 11 á Ártúnshöfða. Þar gafst bæði tækifæri til að bregða ...

Meira

Þórkatla gefur björgunarvesti

Slysavarnadeildin Þórkatla gaf á dögunum tíu barnabjörgunarvesti sem staðsett eru á Grindavíkurhöfn. Þröstur Magnússon hafnarvörður tók á móti gjöfinni frá stjórnarkonum deildarinnar. Á myndinni tekur Þröstur á móti björgunarve...

Meira

Fer kvenmannslaus út annað kvöld

Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar sl. laugardag að aflokinni 26 daga veiðiferð. Að sögn Theodórs Haraldssonar skipstjóra var fyrstu dagana verið að veiðum fyrir austan land en síðan haldið vestur og mest veitt á Halanum og De...

Meira

Jón á Birtu aflahæstur

Aflahæstur á strandveiðum 2019 var Jón Ingvar Hilmarsson á Birtu SU 36 með 52,4 tonn i 46 róðrum.  Jón gerir út frá Djúpavogi. Í stuttu spjalli við Jón Ingvar á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda, sagði hann strandveiðarnar í ...

Meira

Veiðar á síld, löngu og keilu vottaðar

Vottunarnefnd SAI Global hefur staðfest fullnaðarvottun veiða eftirfarandi fiskistofna innan íslenskrar lögsögu eftir úttekt samkvæmt fiskveiðistjórnunarstaðli Ábyrgra fiskveiða (IRF): Löngu, keilu og íslenskrar sumargotssíld Vottunarnefnd...

Meira