Fimm umsóknir um byggðakvóta Flateyrar

Umsóknarfrestur um kvóta Byggðastofnunar á Flateyri rann út á föstudaginn. Fimm umsóknir bárust. Verið er að yfirfara umsóknir. Á þessari stundu liggur ekki fyrir hvenær ákvörðun verður tekin. Samkvæmt upplýsingum frá Byggðastofnun...

Meira

Aukin aðsókn í nám í veiðarfæratækni

Aðsókn í nám í Veiðarfæratækni (netagerðar) hjá Fisktækniskólanum í Grindavík hefur tekið vel við sér, nú á haustönn er komnir tíu nýnemar í námið hjá okkur og er þá tuttugu og þrír skráðir í Veiðarfæratækni. Lögð hef...

Meira

Sækja þarf um línuívilnun

Fiskistofa minnir á að sækja þarf um línuívilnun fyrir nýhafið fiskveiðiár fyrir þá dagróðrarbáta sem hyggjast nýta sér hana. Eigi línuívilnun að gilda frá upphafi fiskveiðiárs þarf að vera búið að sækja um í síðasta lagi f...

Meira

Útboð fyrir hafrannsóknaskip komið í ferli

Hafrannsóknastofnun og Ríkiskaup undirrituðu í gær samning um útboðsvinnu fyrir nýtt hafrannsóknaskip. Samninginn undirrituðu Halldór Ó. Sigurðsson forstjóri Ríkiskaupa og Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Ragnar Dav...

Meira

Alhliða botntroll sem reynst hefur frábærlega

,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og situr vel í botni,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Gu...

Meira

Heimsfrægir kokkar á Saltfiskviku

Saltfiskvika formlega sett við athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún um miðja vikuna. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, voru viðstödd. Meistarakokkar frá Ít...

Meira

Saltfiskur með rúsínum og furuhnetum

Þessa dagana standa saltfiskdagar yfir. Blásið hefur verið til Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4. til 15. september. Markmiðið með Saltfiskvikunni er að gera þessari einni verðmætustu útflutningsafurð Ísla...

Meira

Rosalega flott síld

Lokið var við að vinna 800 tonn af síld úr Bjarna Ólafssyni AK í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað fyrir helgina. Um líkt leyti kom Börkur NK með 1150 tonn af síld sem fékkst í þremur holum norðan í Glettinganesflakinu. Hál...

Meira

Mest af plasti í sjónum tengist sjávarútvegi

Hafrannsóknastofnun hefur á undanförnum árum skráð kerfisbundið magn sjáanlegs plasts sem kemur í veiðarfæri við rannsóknaveiðar stofnunarinnar. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta á...

Meira