Sjö hnúfubakar merktir

Sjö hnúfubakar voru merktir í Arnarfirði í byrjun mánaðarins. Merkingarnar tókust vel og hafa borist upplýsingar um ferðir 6 dýranna. Á þeim fjórum dögum sem liðnir eru frá merkingu hafa hvalirnir haldið sig innan Arnarfjarðar en ferða...

Meira

Bergey kveður

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði í síðasta sinn undir merkjum Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum sl. sunnudag. Aflinn var 65 tonn, mest ufsi og karfi. Skipið fer væntanlega í slipp síðar í dag en það verður afhent nýjum eiganda í næstu viku. ...

Meira

Nýr Bárður í reynslusiglingum

Hinn nýi Bárður SH, stærsti plastbátur landsins, er nú í reynslusiglingum út frá skipasmíðastöðinni Bredegaard í Danmörku. Þegar þeim og endanlegum frágangi verður lokið, verður haldið til Hanstholm, þar sem dekkbúnaður verður te...

Meira

Saltfiskvika fer vel af stað

Saltfiskvika hófst í síðustu viku og hefur hún farið vel af stað. Þrettán veitingastaðir í kringum landið bjóða upp á sælkerasaltfiskrétti, hver með sínu sniði. Löng saga og hefð er fyrir vinnslu saltfisks hér á landi, en áður f...

Meira

Tveimur bjargað úr strönduðum báti

Upp úr miðnætti i gær barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá 12 metra báti sem var strandaður rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Tveir menn voru um borð. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þegar send á staðin ásam...

Meira

Fiskverð hækkar

Verð á fiski upp úr sjó í beinum viðskiptum hefur verið hækkað. Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. september 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á e...

Meira

Miklar framkvæmdir í höfnum Vesturbyggðar

Miklar framkvæmdir hafa verið og eru fyrirhugaðar í höfnum Vesturbyggðar í ár. Mestar eru framkvæmdirnar í Bíldudalshöfn meðal annars lenging og endurbygging stórskipabryggju. Frá þessu er greint á heimasíðu Vesturbyggðar. Bíldudalsh...

Meira

Þjónustustöð fiskeldis rís á Eskifirði

„Senn líður að lokum byggingar þjónustustöðvar fiskeldis hjá Egersund Ísland á Eskifirði. Stöðin samanstendur af þvottatromlu fyrir fiskeldispoka, fullkomnu affallshreinsikerfi, starfsmannaaðstöðu og litunarhúsi. Starfsemi þjónustunn...

Meira