Framkvæmdin ekki matsskyld

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Hábrún hf. vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi og þorski í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldri rekstrarleyfum úr 400 tonnum af laxi, regnbogasilungi...

Meira

Reynt við makríl eitthvað áfram

,,Ég á von á að komast úr seint í kvöld eða nótt og það verður áfram haldið að reyna við makrílinn. Síldin býður betri tíma en mér skilst þó að Venus NS muni eitthvað kíkja á síld á heimleiðinni, næst þegar skipið kemur i...

Meira

Haf og hagi

Það eru fleiri en sjómenn sem sækja sér björg í bú í auðlindir hafsins. Sauðféð sækir mikið í fjörurnar við Hópsnes og gæðir sér á þara, þangi og öðrum gróðri þar. Á myndinni er Askur GK að koma í land í Grindavík á sí...

Meira

Humar með hunangi

Nú bjóðum við til veislu. Grillaður humar með hunangs- og hvítvínssmjörsósu, hvorki meira né minna. Þetta er algjör veislu réttur og einnig tilvalinn í rómantískan kvöldverð í hauströkkrinu við kertaljós og góðar „ábreiður“ ...

Meira

Meðafli sjávarspendýra og fugla í 66% róðra

Algengustu sjávarspendýrin sem veiðast sem meðafli í grásleppunet eru landselur, útselur og hnísa, á meðan algengustu fuglarnir eru æðarfugl, teista, langvía og skarfar. Þessar tegundir voru einnig mest skráðar í afladagbækur sjómanna. ...

Meira

Mikill makrílafli í ágúst

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í ágúst var rúm 113 þúsund tonn sem er 8% meiri afli en í ágúst 2018. Uppsjávarafli jókst um 21% en botnfiskafli dróst saman um 6%. Þessa aukningu milli ára má helst rekja til löndunar á makríl, en h...

Meira

Taka ákvörðun um makrílbætur á næstu dögum

Sjávarútvegsfyrirtæki sem fengu minni makrílkvóta úthlutað á árunum 2011 til 2014 en lög gerðu ráð fyrir, bræða nú með sér hvort skaðabætur verða sóttar til ríkisins. Hæstiréttur hefur staðfest skaðabótaskyldu en fyrirtækin þ...

Meira