Mjög góð síldveiði

,,Það hefur verið mjög góð veiði en síldin er nú byrjuð að ganga í austurátt og við verðum því að fara lengra eftir henni,“ segir Theodór Þórðarsson, skipstjóri á Venusi NS, en skipið kom með um 1.600 tonna afla til Vopnafjarð...

Meira

Aðalfundur LS framundan

aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand Hótel 17. og 18. október næstkomandi.  Öll svæðisfélögin 15 hafa nú haldið aðalfundi og samþykkt tillögur sem teknar verða fyrir á aðalfundinum. Atkvæðisrétt á aðalf...

Meira

Þróun smáþörungafóðurs fyrir fiskeldi

Markmið nýs verkefnis er að kanna hvort Omega-3 ríkir örþörungar, sem eru framleiddir hjá Algaennvation Iceland á Hellisheiði, henti betur sem fóður fyrir dýrasvif, rækju og skelfisk. Örþörungar eru grunnurinn í fæðukeðjunni og uppspr...

Meira

Matís hannar reykaðstöðu í Síerra Leóne

Utanríkisráðherra Guðlaugur Þórðarson, sem staddur er í Síerra Leóne, vígði í gær reykaðstöðu í Tombo, sem Matís hefur hannað fyrir Sjávarútvegsskóla sameinuðu þjóðanna og þróunarskrifstofu Utanríkisráðuneytisins. Um er að...

Meira

Orkuskipti í flutningum rædd á ráðstefnu Charge

Mikilvægi þess að bjóða umhverfisvænar lausnir í flutningum og kostir fjölþátta flutningskerfis þegar kemur að því að draga úr kolefnisfótspori í flutningum eru meðal þess sem Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Samskipa, nefndi í pall...

Meira

Nýtt plan steypt í Norðurfirði

Undanfarna daga hefur flokkur manna undir stjórn Hannesar Hilmarsson frá Kolbeinsá  í Hrútafirði unnið að því að steypa nýtt plan við fiskmóttökuna í Norðurfirði.  Nýja planið er heldur stærra en það sem fyrir var og er nærri 200...

Meira

Fiskistofa fylgir leiðbeiningum ráðuneytisins

Fiskistofa hefur nú lokið skoðun á óafgreiddum og óstaðfestum beiðnum um millifærslur í makríl. Með skírskotun í leiðbeiningar, sem fram komu í bréfi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, var ekki fallist á þær og þeim því sy...

Meira

ICES leggur til veiðibann á úthafskarfa

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur veitt ráð um veiðar ársins 2020 og 2021 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa. Niðurstaðan er að engar veiðar skuli stundaðar úr þessum stofnum næstu tvö ár. Úthafskarfi – neðri stofn ICES ...

Meira

Brim hlýtur umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Brim hlaut í gær Umhverfisverðlaun atvinnulífsins árið 2019. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, verðlaunin í Hörpu en þar fór fram dagskrá í tilefni af Umhverfisdegi atvinnulífsins. ...

Meira