Skráning hafin á Seafood Expo í Boston

Sjávarafurðasýningin Seafood Expo North America fer fram í Boston dagana 15. – 17. mars 2020. Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á sýningunni í samvinnu við viðskiptafulltrúa Íslands í Norður-Ameríku. Framleiðendum og útflytjend...

Meira

Til veiða á ný eftir hvellinn

Gert er ráð fyrir að ísfisktogarar Síldarvinnslunnar og Bergs-Hugins haldi til veiða í kvöld eða fyrramálið. Gert er ráð fyrir að lægi með nóttinni og þá skapist einhver friður til veiða. Frystitogarinn Blængur NK hélt til veiða fr...

Meira

Kaup á Kambi og Grábrók staðfest

Hluthafafundur Brim hf. samþykkti eftirfarandi tillögur, annars vegar tillögu um staðfestingu á kaupum á öllu hlutafé í Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf. og hins vegar tillögu um að fela stjórn félagsins að leggja fram til samþykkt...

Meira

Mörg handtök í Haustaki

Þau eru mörg handtökin hjá starfsmönnum Haustaks á Reykjanesi. Á góðum degi setja þeir um 700 pakka af hausum í gám til útflutnings. Í hverjum pakka, sem er um 30 kíló, eru 150 til 220 þurrkaðir hausar. Það eru því ríflega 150.000 h...

Meira

Ólöglegar eða ósiðlegar uppsagnir!

Uppsagnir hjá Hafrannsóknastofnun í nóvember voru ýmist ólöglegar eða ósiðlegar að mati fyrrum fjármála- og mannauðsstjóra stofnunarinnar. Með uppsögnunum hafi yfir 300 ára starfsreynslu og þekkingu verið kastað á glæ og lítið haf...

Meira

Fínasta veiði á milli þess sem brælir

,,Við erum komnir aftur norður á Hala. Óveðrið olli því að við hrökkluðumst af Vestfjarðamiðum. Það var ákveðið að taka millilöndun í Reykjavík og bíða af sér veðrið en fara svo aftur út þegar það gengi niður,“ segir Ár...

Meira

Samherji birtir pósta máli sínu til stuðnings

Greiðslur Kötlu Seafood til ERF 1980 árið 2014 voru til að fá kvóta frá Fishcor, ríkisreknu sjávarútvegsfyrirtæki í Namibíu, á afslætti. Fjármunirnir enduðu í vasa Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu, og James Hat...

Meira

Skötuselur í karrý og kókoshnetumjólk

Svona rétt fyrir jólin er kannski gott að hafa mat frábrugðinn því sem tíðkast yfir hátíðirnar. Fyrir þá, sem eru bæði sólgnir í fisk og karrý á austurlenskan máta, er þessi uppskrift alveg kjörin. Það er rétt eins og maður sé ...

Meira