Gitte Henning landar hjá Loðnuvinnslunni

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kemur í kvöld til loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði með 2.700 tonn af kolmunna til bræðslu.  Skipið er byggt 2018 og er mjög vel útbúið. Útgerðin frá Götu í Færeyjum keypti skipið frá Danm...

Meira

Orðin hálfgerður Akureyringur

Maður vikunnar að þessu sinni er uppalin Hafnfirðingur en er orðin hálfgerður Akureyringur. Hún er sjávarútvegsfræðingur og starfar sem gæðastjóri landvinnslu Samherja. Henni finnst gæs góður matur og langar til Tælands. Nafn: Sunneva ...

Meira

Humar í hvítvínssósu og hvítlauk

Humar er ekki bara herramanns matur, heldur hefðarkvenna sömuleiðis og auðvitað bara fyrir alla sem vilja njóta slíkrar fæðu. Hann er dýr matvara og lítið framboð innan lands, en íslenski humarinn er ótvírætt sá besti í heimi.  Þess v...

Meira

Fá 15 daga og allt að 15 tonnum

Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir um grásleppuveiðileyfi í innanverðum Breiðafirði, samanber reglugerð um bann við hrognkelsaveiðum.  Heimilt er að gefa út leyfi til grásleppuveiða í allt að 15 daga til þeirra sem stunduðu gráslep...

Meira

Farsælast að stjórna grásleppuveiðum með aflamarki

Stjórn smábátafélagsins Bárunnar í Hafnarfirði og Garðabæ hefur sent frá sér samþykkt varðandi grásleppumál, en þar er lagt til að grásleppan verði sett í kvóta. Samþykktin er svohljóðandi: „Stjórn Bárunnar telur núverandi stj...

Meira

Tæp 2.000 tonn komin á strandveiðunum

Landssamband smábátaeigenda  hefur tekið saman tölur um strandveiðar eftir að búnir eru 12 veiðidagar.  Eins og vænta má eru tölur í flestum tilvikum hærri en á sama tíma í fyrra.  Alls hafa 513 bátar hafið veiðar sem fjölgun um 59 ...

Meira

Humarvertíðin hafin en fátt um gleðitíðindi

Nýlega hafin humarvertíð er tíðindalítil eins og gera mátti ráð fyrir þegar bágt ástand stofnsins er haft í huga. Fyrsta humri ársins hjá VSV var landað úr Brynjólfi VE föstudaginn 8. maí og Drangavík VE er sömuleiðis á humarveiðu...

Meira

Hægagangur hjá togurunum

Rétt eins og að undanförnu er hægagangur á útgerð ísfisktogaranna Gullvers NS, Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE vegna kórónuveirufaraldursins. Gullver landaði 105 tonnum af blönduðum afla á Seyðisfirði sl. mánudag og hélt ekki til veið...

Meira