Hlutdeildafærslur þurfa að berast í júlí

Fiskistofa vekur athygli útgerða á að mikilvægt að þeir sem hyggjast flytja hlutdeildir milli skipa þannig að úthlutum á aflamarki í upphafi nýs fiskveiðiárs komi á skipið sem hlutdeild var flutt til  gæti þess að skila inn umsókn um...

Meira

Mikil aflaaukning á strandveiðum

Nú þegar júní er að ljúka er heildarafli strandveiðibáta að nálgast sexþúsund tonn sem er nálægt þúsund tonnum meira en á sama tíma í fyrra.  Afli það sem af er júní slær öll fyrri met eins og sjá má í meðfylgjandi samantekt ...

Meira

Rafrænt námskeið um áhrif loftlagsbreytinga

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) býður nú upp á rafrænt námskeið um áhrif loftslagsbreytinga á fiskeldi og sjávarútveg og viðbrögð við þeim, bæði í formi aðlögunar- og mótvægisaðgerða. Námskeiðið, ...

Meira

Mælingum á burðarþoli lokið á þremur svæðum

Hafrannsóknarstofnun hefur lokið mælingum fyrir burðarþolsmat í Eyjafirði en matinu sjálfu er ekki lokið.  Sama gildir fyrir Mjóafjörð eystri og Norðfjarðarflóa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Jóhannssonar, sviðsstjóra hjá Hafranns...

Meira

Grindhvalir á ferðalagi

Færeyingar merktu fyrir nokkru tvo grindhvali við eyjarnar, Annan við Bö á Vogey og hinn við Þórshöfn. Hvalirnir hafa síða svamlað upp undir Ísland, en eru nú að leið til suðurs. Hvalurinn frá Bö, hefur verið á djúpu vatni, allt að ...

Meira

Greið upplýsingamiðlun er brýnt umhverfismál

„Umhverfismál eru okkur hjá Eimskip hugleikin og við leggjum áherslu á þau í okkar daglega starfi. Frá árinu 2014 höfum við hjá Eimskip unnið í nánu samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir að því að innleiða r...

Meira

Sumarslútti frestað vegna gruns um kórónuveirusmit

Frystihúsið á Seyðisfirði fer í sumarstopp á morgun, 1. júlí. Klárað var að vinna afla úr Gullver í gær og stendur til að þrífa og gera húsið klárt fyrir stopp í dag. Einhverjir starfsmenn munu sinna viðhaldsverkefnum í sumarstoppi...

Meira

Steinar ráðinn verkstjóri hjá LVF

Steinar Grétarsson er nýráðinn verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans helsta starfssvið er að vera verkstjóri við vinnslu á uppsjávarfiski auk þess að sinna tilfallandi verkstjórn í frystihúsinu. Steinar er ekki nýr í starfi hjá Loðnuv...

Meira

Vilja færa strandveiðar í fyrra horf

Nýverið samþykkti stjórn Fonts – félag smábátaeigenda á Norðausturlandi áskorun sem beint er til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Í henni er skorað á ráðherra að taka aftur upp svæðaskiptingu á afla til strandveiða o...

Meira

Stefna að 7.000 tonna laxeldi í Stöðvarfirði

Fiskeldi Austfjarða hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar vegna 7.000 tonna framleiðslu á laxi í Stöðvarfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða hf. Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út burðaþolsmat fyrir St...

Meira