Danir mæta sterkir til leiks

Danir hafa alltaf mætt sterkir til leiks á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Dönsku útflutningssamtökin senda þangað dönsk fyrirtæki og birgja af ýmsu tagi, sem framleiða fyrir fiskveiðar, fiskeldi og fiskvinnslur. Árið 2021 ætlar ekki a...

Meira

Sumarið rólegur tími

„Ráðgjafarparturinn tengist frekar aflahlutdeildum og daglegi reksturinn er meira í aflamarkinu, eða kvótaleigu í báðum kerfunum. Þetta gengur bara þokkalega vel, sérstaklega á hávertíð, en er heldur rólegra á sumrin. Menn eru bara mest...

Meira

Makríllinn erfiður viðureignar

Makríllinn hefur verið erfiður viðureignar að undanförnu og hefur íslenski makrílflotinn verið að veiðum í Smugunni. Lítið hefur veiðst og hafa skipin sem landa hjá Síldarvinnslunni haft samvinnu um veiðarnar – hverju sinni er afla þe...

Meira

Sterkari að ári

Franski vinduframleiðandinn Bopp hafði ætlað sér að taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni á þessu ári í fyrsta sinn, en hyggst nú vera með árið 2021. Bopp hefur langa reynslu af því að framleiða sérhæfðan vinnslubúnað ...

Meira

Eitthvað allt annars eðlis

„Merki voru um breytta hegðun makríls í hafinu í fyrra en nú gerist eitthvað allt annars eðlis en við höfum upplifað áður,“ segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, í samtali á heimasíðu VSV, um þ...

Meira

Fundu nýjan hafstraum

Sjórinn kólnar í norðurhöfum og kaldur sjór sekkur til botns og streymir síðan suður eftir hafsbotninum allt suður undir suðurpólinn. Mikill hluti þessa straums rennur í gegnum „Bankarennuna“, sem er djúpt skarð sem liggur á milli Fæ...

Meira

Makrílvertíð í fullum gangi

Síðustu dagana hefur makrílveiðin glæðst og umsvifin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað eru mikil. Á makrílvertíð er öll áhersla lögð á manneldisvinnslu. Það sem af er hefur stór makríll borist að landi og í honum hef...

Meira

Ævintýri líkast

,,Við eigum tvær togstöðvar eftir. Núna erum við að draga myndbandsupptökusleða suður af Kulusuk við Austur-Grænland. Heilt yfir hefur þessi seinni hluti leiðangursins gengið mjög vel. Fyrir okkur, sem vanir eru fiskveiðum á heimamiðum,...

Meira

Góðmeti úr Grindavík

Saltfiskur er góður matur og hann má elda á nánast óteljandi vegu. Við Íslendingar höfum fyrir allnokkru tekið upp matreiðslu á saltfiski að hætti Suður-Evrópubúa og er það vel. Þessi einfaldi og góði réttur er með slíku ívafi en...

Meira

Komnir yfir tíuþúsund tonn

Strandveiðibátar fiskuðu vel í júlí.  Heildarafli þeirra er nú 10.008 tonn, þar af 9.072 tonn þorskur.  Samkvæmt reglugerð skal Fiskistofa með auglýsingu í Stjórnartíðindum, stöðva strandveiðar þegar sýnt er að leyfilegum afla ve...

Meira