Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við inn á vefsíðu læknisins í eldhúsinu, en þar er að finna mikinn fjölda mjög góðra uppskrifta að fiski....

Meira

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sverri, en síðustu ár. Það gefur góð fyrirheit um framgang síldarstofnsins, að nú var að önnur hver síld...

Meira

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á skipum fyrirtækjanna og skerpa á vitund og árvekni skipverja í þeim efnum. Verkefnið hófst mánudaginn 10. maí...

Meira

Virkt ábendingarkerfi  hjá Faxaflóahöfnum

Virkt ábendingarkerfi hefur verið hjá Faxaflóahöfnum allt frá árinu 2016. Í gegnum kerfið er unnið að umbótaverkefnum sem leiða til framfara á hafnarsvæðinu. Faxaflóahafnir hvetja almenning  og fyrirtæki á hafnarsvæðinu til að senda...

Meira

Syntu inn í lögsöguna

Að undanförnu hefur varðskipið Týr verið við eftirlitsstörf á úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg, á NEAFC-svæðinu svonefnda. Þegar varðskipið kom á svæðið á dögunum voru þar 11 rússneskir togarar að veiðum. Að þessu sinni va...

Meira

Gengur vel á strandveiðum

Strandveiðarnar hafa farið vel af stað í maí. Afli fyrir tvær vikurnar, 7 veiðidaga, 1.365 tonn, sem er 398 tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Bátarnir eru fleiri nú og landanir að sama skapi líka. Alls hafa bátarnir landað 2.090 sinnum,...

Meira

Nokkur umframafli í strandveiðum

Um 557 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða og eftir fyrstu tvær vikur strandveiða er landaður afli strandveiðibáta 1.306.000 kg. sem er 12,04% af þeim heimildum (11.100 tonn) sem úthlutað er til strandveiða. Á strandveiðum má hver bátu...

Meira

Hulda með þrjú tonn í fyrsta róðri

Ný og glæsileg Hulda kom inn til Grindavíkur um helgina úr sínum fyrsta róðri. Báturinn reyndist vel í alla staði í þessum fyrsta róðri að sögn skipverja, sem sögðu þó að aflinn hefði mátt vera meiri. Aflinn var um 3 tonn samkvæmt ...

Meira