Tveimur bjargað úr strönduðum báti

Upp úr miðnætti i gær barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall frá 12 metra báti sem var strandaður rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi. Tveir menn voru um borð. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þegar send á staðin ásam...

Meira

Fiskverð hækkar

Verð á fiski upp úr sjó í beinum viðskiptum hefur verið hækkað. Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. september 2019, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á e...

Meira

Miklar framkvæmdir í höfnum Vesturbyggðar

Miklar framkvæmdir hafa verið og eru fyrirhugaðar í höfnum Vesturbyggðar í ár. Mestar eru framkvæmdirnar í Bíldudalshöfn meðal annars lenging og endurbygging stórskipabryggju. Frá þessu er greint á heimasíðu Vesturbyggðar. Bíldudalsh...

Meira

Þjónustustöð fiskeldis rís á Eskifirði

„Senn líður að lokum byggingar þjónustustöðvar fiskeldis hjá Egersund Ísland á Eskifirði. Stöðin samanstendur af þvottatromlu fyrir fiskeldispoka, fullkomnu affallshreinsikerfi, starfsmannaaðstöðu og litunarhúsi. Starfsemi þjónustunn...

Meira

Auðlindin.is í loftið

Sjávarútvegsfréttaveita Ritforms ehf. hefur nú fengið nafnið Auðlindin en hún hefur um árabil verið rekin undir nafninu Kvótinn. Nýtt nafn er liður í þróun veffréttasíðunnar sem daglega er uppfærð og má þar fylgjast með öllu því...

Meira

Tekur tíma að venjast skipinu

Ísfisktogarinn Helga María AK er nú í sínum öðrum túr undir stjórn Friðleifs Einarssonar, sem áður var skipstjóri á Engey RE. Helga María var í leiguverkefni á Grænlandi í sumar en að því loknu færðist áhöfn Engeyjar yfir á skip...

Meira

Ráðstefna um líffræðilegan fjölbreytileika hafsins

Ráðstefna um nýja aðferðafræði í verndunarlíffræði sem notast við umhverfis DNA (environmental DNA) til að meta líffræðilegan fjölbreytileika í vistkerfum verður haldin 2. og 3. október næstkomandi í fundarsal Hafrannsóknastofnunar....

Meira

Gott kvótaár hjá togurunum

Togarar Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum öfluðu vel á nýliðnu kvótaári. Segja má að afli þeirra hafi verið tiltölulega jafn og góður allt árið. Þrír togaranna hafa aldrei aflað meira en á síðasta...

Meira

Vilja rannsaka lífvænleika þorsks við sleppingu

Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur beinir því til LS að það sæki um styrk til AVS til rannsóknaverkefnis á lífvænleika þorsks sem veiddur er á handfæri.  Í umræðum á fundinum komu fram efasemdir um að bann við sleppingu þorsks ...

Meira