Marel kaupir eigin hluti

Í viku 12 keypti Marel hf. 1.536.921 eigin hluti að kaupverði 750.276.860 krónur á genginu 463 til 525. Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um þann 10. mars 2020 og var ger...

Meira

Ekki mæta á aðalfundinn

Hluthafar í Eimskipafélagi Íslands eru hvattir til að mæta ekki á aðalfund félagsins, sem verður haldinn næsta fimmtudag. Þeim er þess í stað bent á rafræna kosningu um tillögur stjórnar samkvæmt frétt á heimasíðu félagsins: Aðalf...

Meira

Sótti slasaðan skipverja

Áhöfnin á TF-GRO sótti slasaðan skipverja um borð í færeyskt línuskip í gærkvöld. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um slys um borð í línuskipinu sem statt var austur af Surtsey. Þyrlan tók á loft frá Reykjavík á sj...

Meira

Staða sjávarútvegsins rædd í ríkisstjórn

Sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru nú að bregðast við afleiðingum faraldurs Corona veirunnar Covid-19. Eftirspurn eftir ferskum sjávarafurðum í Evrópu hefur nánast hrunið og sú staða leiðir af sér að fiskframleiðendur verða að leita ...

Meira

Aðalfundur Brims á netinu

Aðalfundur Brims hf. þetta árið verður væntanlega mjög fámennur. Stjórn félagsins hvetur, í ljósi aðstæðna, hluthafa til þess að mæta ekki á fundinn, sem verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 17:00. „Þar sem heilbrigðisráðhe...

Meira

Sjávarútvegurinn fær undanþágu

Heilbrigðisráðuneytið hefur eftir samráð við sóttvarnalækni, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Matvælastofnun, ákveðið að veita fyrirtækjum í stóriðju, sjávarútvegi, matvælaframleiðslu og annarri mikilvægri starfsemi undan...

Meira

Átak til að auka framboð á ferskum fiski

Stórmarkaðir í Bretlandi eru nú að taka saman höndum til að geta boðið neytendum upp á nægilegt framboð á matvælum eins og ferskum fiski. Þetta gera þeir eftir að bresk stjórnvöld hafa slakað á samkeppnislögum  til að tryggja nægi...

Meira

Gitte landar hjá Loðnuvinnslunni

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar á mánudagskvöld með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu.  Hoffell kom til löndunar á sunnudag með kolmunna af alþjóðlegu hafsvæði vestan við Írland. Aflinn var 1.633 ...

Meira