Það ferska fer í frost

Nú, þegar veitingarhús, hótel og ferskfisksalar um allan heim eru hættir slíkum viðskiptum að mestu leyti vegna faraldurs Coronaveirunnar, hefur eftirspurn eftir ferskum fiski hrunið. Á hinn bóginn hafa fisksalar snúið sér að frystum fiski ...

Meira

Aukin frumframleiðsla austan Íslands

Í byrjun mars 2020 birtist tímaritsgreinin „Primary Production, an Index of Climate Change in the Ocean: Satellite-Based Estimates over Two Decades“ í Remote Sensing, Volume 12, Issue 5, (Kulk et al., 2020; doi:10.3390/rs12050826). Þar er grein...

Meira

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruð nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki sís...

Meira

Hlé á kolmunnaveiðum

Nú eru öll kolmunnaskipin sem landa hjá Síldarvinnslunni komin til hafnar af miðunum vestur af Írlandi. Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar á föstudag með 1.200 tonn og Börkur NK kom þangað á sunnudag með 2.200 tonn. Loks kom Beitir N...

Meira

Smá vertíðatstemning að komast í veiðina

„Við erum komnir á Selvogsbankann eftir millilöndun í Reykjavík. Hér er kaldafýla en góður afli, þorskur, ýsa og ufsi og ég er ekki frá því að það sé að komast smá vertíðarstemning í veiðina,” sagði Arnar Haukur Ævarsson, sk...

Meira

Hlé á grásleppuveiðum telst ekki til veiðidaga

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fallist á beiðni Landssambands smábátaeigenda um að hlé á grásleppuveiðum teljist ekki til veiðidaga.  Ákvæði um samfellda talningu veiðidaga frá upphafi veiða m...

Meira

COVID-19 lengir úthald varðskipanna

Til að tryggja að Landhelgisgæslan geti haldið úti öflugu viðbragði á hafinu umhverfis Ísland, miðað við þær sóttvarnaráðstafanir sem nauðsynlegar eru, hafa ferðir varðskipanna verið lengdar. Hvort skip er nú fimm vikur í senn á s...

Meira

Kvaddi þetta skip með söknuði

Smáey VE, sem áður bar nafnið Vestmannaey, hefur verið seld Þorbirni hf. í Grindavík. Verður skipið afhent nýjum eiganda í byrjun maímánaðar. Vestmannaey er ísfisktogari sem smíðaður var í Gdynia í Póllandi fyrir Berg-Hugin í Vestm...

Meira

Friðun hrygningarþorsks verði felld úr gildi

Landssamband smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra erindi þar sem óskað er eftir að hann bregðist við þeim vanda sem COVID-19 kann að hafa varðandi fiskveiðar á komandi mánuðum. LS telur brýnt að ráðherra felli nú þegar ...

Meira