-
Styttist í nýjan Óla á Stað
Nú fer að styttast í að hinn nýi Óli á Stað verði tilbúinn. Það er Stakkavík í Grindavík sem er ... -
Fundað í sjómannadeilunni í dag
„Ég er ekki bjartsýnn á lausn deilunnar. Ef ná á samningum þurfa báðir aðilar að vera tilbúnir að gefa eftir. ... -
Lítið fannst af loðnu
Loðnuleit sem stóð síðan 11 janúar lauk formlega í síðustu viku nánar tiltekið fimmtudaginn 19 janúar. Lítið sem ekkert fannst svo ... -
Vilja auka hlutdeild sveitarfélaga í fiskeldi
Sveitarfélög veita umsagnir um umhverfismat fiskeldis og leyfisveitingar en hafa hvorki ákvörðunarvald né skipulagsvald. Forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar segir bæinn þurfa ... -
Veruleg fækkun slysa hjá SVN
Hjá Síldarvinnslunni hefur að undanförnu verið lögð mjög aukin áhersla á öryggismál og er árangurinn greinilegur á öllum starfsstöðvum fyrirtækisins. ... -
„Wild Icelandic Cod“ vinnur Hnakkaþonið 2017
Vísir í Grindavík mun nota nýjar, umhverfisvænar neytendapakkningar fyrir íslenskan fisk á Bandaríkjamarkaði, nái vinningstillögur í Hnakkaþoni HR og SFS, ... -
Hafa fengið nóg
Fyrr í dag lauk fjölmennum fundi sjómanna þar sem formaður Verkalýðsfélags Akraness fór yfir stöðuna í kjaradeilu sjómanna við Samtök ... -
Baráttufundur Sjómannafélags Eyjafjarðar
Sjómannafélag Eyjafjarðar hélt baráttufund í dag á Hótel KEA vegna Sjómannaverkfallsins sem hefur staðið frá 14. desember. Mættu þar alls ... -
Harðfiskurinn þjóðartákn Íslendinga
Harðfiskurinn má segja að sé hálfgert þjóðartákn Íslendinga. Hann er sannkallað ofurfæði því hann er ekki bara meinhollur heldur einnig ... -
Hnakkaþon haldið í þriðja sinn
Hnakkaþon Háskólans í Reykjavík (HR) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hófst í gær og er nú haldið í þriðja ... -
Fimm erindi um fiskeldi
Gestafyrirlesari Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna að þessu sinni er professor Barry Costa-Piers frá University of New England í Portland í ... -
Evrópubúar borða meira af fiski
Samkvæmt nýlegri könnum á afstöðu evrópskra neytenda til sjávarafurða er neysla þeirra að aukast og sjálfbærni skiptir neytendur stöðugt meira ...