-
Blængur landar eftir endurbætur
Frystitogarinn Blængur NK landaði í gær 10.000 kössum af frystum fiski á Akureyri en áður hafði skipið millilandað 1.100 kössum ... -
Marshallhúsið í nýju hlutverki
Ný og glæsileg listamiðstöð var opnuð í Marshallhúsinu á Grandagarði um helgina. Þetta fallega hús var byggt árið 1949, sem ... -
Verðhækkun á grásleppuhrognum á Grænlandi
Samtök veiðimanna á Grænlandi, KNAPK, og Royal Greenland hafa að undanförnu fundað um verð á grásleppuhrognum sem verkuð verða á ... -
Ný flokkunarstöð opnuð á Akranesi
Nýrri sorpflokkunarstöð HB Granda á Akranesi verður gefið nafn og hún formlega opnuð við athöfn sem haldin verður klukkan 16:00 ... -
Minni afli vegna verkfalls
Heildarafli íslenska flotans á fyrra helmingi fiskveiðiársins 2016/2017, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, nam tæpum 425 þúsund ... -
Ólafur aflakóngur á loðnuvertíðinni
Ólafur Einarsson skipstjóri á Heimaey er aflakóngur loðnuvertíðarinnar sem nú er lokið. Hann landaði samtals 14. 547 tonnum af loðnu ... -
Línubátur knúinn íslenskri orku
NAVIS hefur í samstarfi við fleiri íslensk fyrirtæki undanfarið hálft annað ár unnið að hönnun á fyrsta hybrid línubátnum í ... -
Sekt fyrir slæma meðferð á humri
Sú hefðbundna aðferð að sjóða humar lifandi, gæti brátt valdið vandræðum fyrir veitingahús sem það gera. Ástralskt sjávarréttaveitingahús var nýlega ... -
Fyrirlestur um útbreiðslu makríls
Á málstofu Hafrannsóknastofnunar í dag, 22. mars flytur Anna Heiða Ólafsdóttir sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun erindi sem nefnist: Útbreiðsla makríls í ... -
Aukin verðmæti frá Færeyjum
Útflutningur sjávarafurða frá Færeyjum í janúar skilaði 11,9 milljörðum íslenskra króna. Það er aukning um 1,5 milljarða króna eða 14% ... -
Mesta nýsköpun í ísfisktogurum á Íslandi hingað til
„Þessir nýju ísfisktogarar eru bylting í íslenskum sjávarútvegi – ekkert minna en það. Í mínum huga má líkja þessu saman ... -
Fjórir sviptir veiðileyfi
Fiskistofa svipti fjóra báta veiðileyfi í janúar og febrúar. Bátarnir misstu leyfið tímabundið af ýmsum ástæðum. Unnur Ben ÁR 33, ...