Bjarki SI, skip með sögu

Guðmundur Gauti Sveinsson segir á vef sínum frá skipinu Barka SI, sem átti sér merka sögu. „Í dag sjáum við tvær myndir frá Héraðsskjalasafni Fjallabyggðar af línuskipinu Bjarka SI 33. Skipið var smíðað í Þýskalandi árið 1911 o...

Meira

Aldrei notið þess betur að vera á sjó

Sigurður Karl Jóhannsson hefur verið sjómaður á skipum Síldarvinnslunnar frá 14 ára aldri eða í 45 ár. Hann hefur upplifað gríðarlegar breytingar á sjómannsstarfinu og getur rakið þær með skilmerkilegum hætti. Heimasíða Síldarvinn...

Meira

Kaupandinn ræður veiðiferðinni

„Það er nóg að gera þó ég sé hættur að vinna. Ég er ekkert hræddur um að hafa ekki nóg fyrir stafni. Maður hefur þetta góða hobbý, golfið og svo er ég að byggja. Ég hef alltaf verið að byggja í gegnum árin. Þetta er þriðja ...

Meira

Fönix flottur á sextugsaldri

Fönix hefur nú landað rækju tvívegis á Siglufirði og er aflinn um 17 tonn en rækjan er unnin hjá Hólmadrangi á Hólmavík . Fönix ST var smíðað hjá Gravdal Skipbyggery í Noregi árið 1960. Guðmundur Gauti Sveinsson rifjar upp sögu sk...

Meira

Mikil hrygning makríls við lögsögumörk Þéttleiki makríleggja við lögsögumörk Íslands og Færeyja suðaustur af landinu í leiðangri í maímánuði var margfaldur á við það sem áður hefur sést, að sögn Björns Gunnarssonar, leiðang...

Meira

Gæslan níræð

Stofndagur Landhelgisgæslu Íslands er 1. júlí 1926. Skömmu áður kom til landsins fyrsta varðskipið sem smíðað var fyrir Íslendinga. Það var gufuskipið Óðinn, 512 brúttólesta skip, vopnað tveimur 57 mm fallbyssum. Íslensk landhelgisg...

Meira

Húni II á strandmenningardögum í Færeyjum

Áhöfnin á Húna II er nú stödd í Færeyjum, þar sem norrænir strandmenningardagar verða haldnir í vikunni. Ákvað áhöfnin að koma til hafnar fyrr en áætlað var svo hægt væri að horfa á leikinn mikilvæga við Frakka og munaði litlu a...

Meira