Makrílvertíðin fer hægt af stað

Reikna má með að skipum á makrílveiðum fjölgi á næstunni og fullur kraftur verði kominn í veiðar er líður á næstu viku. Enn sem komið er hefur ekki verið samfelld vinna í makrílfrystingu hjá HB Granda á Vopnafirði og Vinnslustöðin...

Meira

Árin þrjú sem urðu að þrjátíu

Freysteinn Bjarnason og fjölskylda hans fluttist frá Akureyri austur til Neskaupstaðar hinn 10. júlí árið 1986. Hinn 15. júlí hóf Freysteinn síðan störf sem verksmiðjustjóri í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar þar. Í upphafi ré...

Meira

Ætti að sleppa grásleppunni?

Þrátt fyrir að aðstæður á mörkuðum séu mjög krefjandi er Pétur Sigurðsson þess fullviss að grásleppuveiðar geti verið arðbærar. „En eins og kerfið er í dag geta veiðarnar verið mjög strembnar og ekkert sérstaklega hagkvæmar ne...

Meira

Fremstur meðal jafningja

Eggert Gíslason skipstjóri lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. júlí s.l., 89 ára að aldri. Eggert Gíslason var víðkunnur aflamaður, að flestra mati sá mesti sem Íslandssagan kann frá að greina. Hann var goðsögn í lifanda lífi.Hæfileik...

Meira

Reykti laxinn tók við af reyktu síldinni

Þegar Gústaf Daníelsson og aðilar tengdir honum eignast Egils sjávarafurðir í september 2011 hafði reykhúsið starfað í 90 ár. „Það var Egill Stefánsson sem stofnaði fyrirtækið og eflaust til marks um hvað hann var mikill frumkvöðul...

Meira

Hafna kenningum um sérstakan makrílstofn

Makríll sem gengur inn í fiskveiðilögsögu Íslands er hluti af evrópska makrílstofninum. Því er enginn sérstakur íslenskur stofn til. Þetta eru niðurstöður rannsókna íslenskra og norskra fiskifræðinga. Það smit frá norðurameríska m...

Meira

Mikið af hrefnu við Jan Mayen

Mikið fannst af hrefnu við Jan Mayen í nýafstöðnum hvalatalningarleiðangri Norsku hafrannsóknastofnunarinnar. Frá þessu er greint í norska blaðinu Fiskeribladet/Fiskaren og segir þar að hugsanlega hafi meira verið af hrefnu á þessum sl...

Meira