Allt svo lifandi nema fiskur í kassa

Maður vikunnar að þessu sinni er Patreksfirðingur, stundaði fiskvinnslu og sjómennsku á Suðurnesjum, en starfar nú við laxeldi á Djúpavogi. 13 ára var hann farinn að slægja fisk og salta í stæður í Garðinum. Nafn: Erlendur Guðmar Gís...

Meira

48 ár til sjós

Maður vikunnar starfar við sölu veiðarfæra, en er fyrrverandi skipstjóri. Hann er fæddur og uppalinn á Suðureyri, þar sem sjómennskan hófst á handfærum. Nafn: Kristinn Gestsson. Hvaðan ertu? Fæddur og uppalinn á Suðureyri við Súgandafj...

Meira

Mætti til vinnu í móðurkviði

Maður vikunnar í dag er frá Vestmannaeyjum og vinnur þar hjá fiskvinnslufyrirtæki. Hún nýtur þess að starfa með fólki í sjávarútvegi og elskar góðan krimma og nýtur þess að horfa á skemmtilegan fótbolta til dæmis. Nafn: Sara Rós Ei...

Meira

Byrjaði 13 ára á skaki

Maður vikunnar er frá Suðureyri við Súgandafjörð. Hann var 44 ár til sjós. Fyrst á skaki síðan bátum og loks skuttogurum. Saltaðir þorskhausar með vestfirskum hnoðmör og kartöflum er uppáhaldsmaturinn hans. Nafn:  Bragi Ólafsson....

Meira