Malarvegir og heiðarbýli

„Umræðan um íbúaþróun á landsbyggðinni á ekki að vera svört og hvít. Margir ólíkir þættir hafa orðið til þess að sum svæði hafa þurft að þola fólksfækkun og er það í besta falli grunnhyggni að ætla að kenna fiskveiðistj...

Meira

Saumar á sjónum

Saumar á sjónum „Ég hef alltaf verið svolítill strákur í mér og stundum gera samstarfsfélagarnir grín að því að ég gangi kvenlega í vinnugallanum,“ segir Jónína Hansen, stýrimaður og vélstjóri hjá Eimskip, fjögurra barna móði...

Meira

Veiðireynsla betri en uppboð

Uppboð á sjávarauðlindum hafa almennt séð ekki gengið nógu vel þar sem þau hafa verið reynd og hefur oftast verið hætt mjög fljótlega við þau. Mun betur hefur gefist að úthluta afla eftir fyrri veiðireynslu, eða því sem nefnist „g...

Meira

Noregur stærsti markaðurinn hjá Beiti

Fjölskyldufyrirtækið Beitir í Vogunum lætur kannski ekki mikið yfir sér, en línuspil, beitingartrektir og ýmis annar búnaður frá þeim er í fjölmörgum smábátum á Íslandi og fiskvinnsluhúsum víða um land. En það er ekki allt. Þau g...

Meira

„Bók Ágústs er afrek“

Eftirfarandi ritdómur um bók Dr. Ágúst Einarssonar, Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi, birtist í Morgunblaðinu í dag. Höfundur ritdómsins er Þráinn Eggertsson: Sjávarútvegur er einstök grein iðnaðar. Verksmiðjurnar eru ...

Meira

Gestkvæmt hjá fiskvinnslunni Íslandssögu

Hjá fiskvinnslunni Íslandssögu hf. á Suðureyri gengur reksturinn ekki bara út á að veiða og snyrta fisk. Ferðaþjónusta verður æ stærri hluti af starfseminni en í sumar heimsóttu um 3.300 ferðamenn fiskvinnsluna. Hefur SFS tilnefnt Íslan...

Meira