Blámar selur fisk til Hong Kong

Undanfarið ár hafa hlutirnir gengið hratt fyrir sig hjá Blámar. Fjallað var um fyrirtækið fyrir rösku ári þegar sala á vörum Blámars í Hagkaupsverslununum var nýhafin. Nú er sala til útlanda að komast á skrið og Blámar byrjað að n...

Meira

Traustur grunnur

Einhamar Seafood framleiðir fersk þorsk- og ýsuflök sem eru flutt út með flugi samdægurs. Vinnslan fer fram á miklum hraða með um 400 vörunúmer á dag fyrir viðskiptavini um allan heim. Þegar hráefnið kemur inn í vinnslusalinn líða aldr...

Meira

Þætti gaman að komast á sjóinn

Skipt var um mann í brúnni hjá SFS í sumar. Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur þurft að aðlagast nýju starfi með hraði enda áskoranirnar margar og aðkallandi. Hún var í yfirheyrslu hjá Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag: Hverjar eru ...

Meira

Gjaldtaka af nýtingu auðlinda

Eftirfarandi grein eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi birtist í dag á heimasíðu samtakanna: Í kosningaumræðu liðinna daga hefur nokkuð verið rætt um gjaldtöku af nýtingu auðlinda. ...

Meira

„Svör óskast“

Eftirfarandi grein eftir Þórð Birgisson, smábátaeiganda á Húsavík, birtist  í Morgunblaðinu í síðustu viku. „Stjórnmálaflokkar keppast allir sem einn í aðdraganda kosninga um atkvæði okkar landsmanna. Margir þeirra eru með á stefn...

Meira

Skattlagning með uppboði aflaheimilda

Í aðdraganda alþingiskosninga hefur nokkuð verið rætt um uppboð aflaheimilda. Þeir sem fylgjandi eru slíkum tilraunum hafa talið að með þeirri leið megi innheimta frekari rentu af auðlindum sjávar. Um þetta má hafa efasemdir. Heiðrún L...

Meira

Eru uppboð aflaheimilda yfirvofandi?

Verði ríkisstjórn fimm flokka frá miðju til vinstri að veruleika, eins og nú virðist stefnt að undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, má fastlega gera ráð fyrir upptaka ríkisins á aflaheimildum (aflahlutdeild) hefjist og uppboð aflaheimilda...

Meira

Auknar fiskveiðar á heimsvísu

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út reglulega frá árinu 2003 og er nú komin út. „Ávallt er leitast við að gera betur ár frá ári og að þessu sinni hefur tveimur nýjum þáttum verið bætt við skýrsluna. Fyrst ber a...

Meira

Sætasta stelpan á ballinu

Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri SFS, fjallar um gengisþróun í grein sem birtist á heimasíðu samtakanna, en kom first í Fiskifréttum. Í greininni fer hann yfir gengisþróun síðustu ára og áhif hennar á samfélagið með ...

Meira