-
Ofnbökuð smálúða með hvítlauk
Fáir fiskar bragðast betur en smálúða. Hún hefur afar hvítt hold og sérstakt bragð. Þó beinar veiðar á lúðu séu ... -
Grillaður lax með mangósósu
Nú grillum við lax, en flestan feitan fisk er einfalt að grilla í og staðinn fyrir laxinn er hægt að ... -
Grilluð lúða með pestó
Nú bjóðum við upp á uppskrift að einföldum veislurétti. Við grillum lúðu og höfum pestó með henni. Hollur, einfaldur og ... -
Portúgalskur fiskréttur
Mikið af íslenskum fiski endar á matardiskum Portúgala, reyndar er mest af því saltfiskur. Nú leituðum við til Portúgal eftir ... -
Indverskur ýsuréttur
Enn er það blessuð ýsan, enda uppáhaldsfiskur ansi margra. Einfaldur, hollur og góður réttur ættaður frá Indlandi og nýtur vinsælda ... -
Þorskur með grísku ívafi
Nú höfum við það létt og sumarlegt svona í sumarlokin. Þetta er einföld uppskrift að hollum rétti ættuðum frá Grikklandi ... -
Bláskel á tælenska vísu
Mörg er matarholan við strendur Íslands. Í fjörur og sjóinn höfum við sótt mat frá örófi alda, en reyndar ekki ... -
Þorskur á kínverska vísu
Þó langt sé milli Kína og Íslands má kannski draga úr fjarlægðinni með því að elda íslenskan fisk eftir kínverskri ... -
Ýsa í tómat- og basilíkusósu
Ýsan er alltaf í uppáhaldi hjá okkur Íslendingum og því eðlilegt að birta með jöfnu millibili uppskriftir að ýsuréttum. Þessi ... -
Spænskur fiskréttur
Nú prufum við að elda fiskinn okkar á spænska vísu. Það er góð tilbreyting frá hversdagleikanum og uppskrift dagsins er ... -
Ýsa í karrý og kókosmjólk
Nú fáum við okkur ýsu með austurlensku ívafi. Þetta er uppskrift sem líklega er ættuð frá Indlandi, nema auðvitað ýsan. ...