-->

Dettifoss í skurðinum

Nýja skip Eimskips, Dettifoss, sigldi í gegnum Suez skurðinn í lok síðustu viku á leið sinni til Íslands. Suez skurðurinn sem er rúmlega 193 kílómetrar að lengd tengir Rauðahafið við Miðjarðarhafið og tók siglingin tæpar 11 klukkustundir. Áætlað er að Dettifoss komi til Íslands þann 13. júlí. Dettifoss er eitt af þremur skipum sem mun taka þátt í samsiglingum Eimskips og Royal Arctic Line sem hefjast 12. júní.

https://youtu.be/pPAB8MMQMXA

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ofnbakaður gullkarfi með chili, hvítlauk og...

Nú leitum við til Norðanfisks eftir góðri uppskrift. Fyrirtækið framleiðir gífurlega mikið af fiski sem tilbúinn er til matreiðs...

thumbnail
hover

Tengdamóðirin eftirminnilegasti vinnufélaginn

Maður vikunnar er Ólafsfirðingur búsettur á Dalvík. Hann byrjaði ungur að vinna í fiski hjá Sigvalda Þorleifs, en var síðar á ...

thumbnail
hover

Öflugur liðstyrkur í veiðieftirliti Fiskistofu

Fiskistofa réði nýverið sex nýja eftirlitsmenn til starfa í stað eldri starfsmanna sem látið hafa af störfum. Nýju veiðieftirlit...