-->

„Fæðingarorlof“ þorskins hafið

Fæðingarorlof þorsksins hófst hinn fyrsta apríl síðastiðinn, en það gengur ýmist undir nöfnunum hrygningarstoppið eða páskastoppið. Hrygningarstoppið nú er það 30. í samfelldri röð þess, en því var fyrst komið á árið 1992. Síðan 2014 hefur það verið að mestu óbreytt.
Stoppið felur í sér friðun þorsks, skarkola, blálöngu og steinbíts á hrygningartíma og hrygningarslóð. Það hefst við suðvesturströndina og færist svo vestur um og norður eftir hrygningartíma og lýkur þar 15. maí.

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Formennsku LHG í ACGF lokið

Tveggja ára formennsku Landhelgisgæslu Íslands í samtökum strandgæslna á norðurslóðum lauk á fjarfundi á föstudag. Strandgæslu...

thumbnail
hover

Arctic Fish flytur í gamla Pólshúsið

Arctic Fish ehf. hefur tekið allt húsnæði að Sindragötu 10 á leigu til næstu ára. Fyrirtækið mun flytja þangað skrifstofur sín...

thumbnail
hover

LS semur við Morenot

Landssamband smábátaeigenda hefur gert samning við Morenot (Sjóvélar) um afslátt til félagsmanna á vörum í netverslun fyrirtækis...