-->

„Fæðingarorlof“ þorskins hafið

Fæðingarorlof þorsksins hófst hinn fyrsta apríl síðastiðinn, en það gengur ýmist undir nöfnunum hrygningarstoppið eða páskastoppið. Hrygningarstoppið nú er það 30. í samfelldri röð þess, en því var fyrst komið á árið 1992. Síðan 2014 hefur það verið að mestu óbreytt.
Stoppið felur í sér friðun þorsks, skarkola, blálöngu og steinbíts á hrygningartíma og hrygningarslóð. Það hefst við suðvesturströndina og færist svo vestur um og norður eftir hrygningartíma og lýkur þar 15. maí.

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Oddbjörg hætt hjá LS

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.   Landssamband ...

thumbnail
hover

Mætt á vaktina 20. árið í...

Þó svo að makrílvertíðin fari rólega af stað er nú mikið líf og fjör á Þórshöfn. Kona sem er mætt á vaktina tuttugasta ár...

thumbnail
hover

Góð aflabrögð í Bolungarvík

Góð aflabrögð voru í Bolungavík í síðasta mánuði. Alls bárust 2005 tonn að landi. Um 1500 tonn eða 3/4 allrar veiði var fengi...