-->

Færeyingar með mikið af síld af Íslandsmiðum

Færeysku skipin hafa verið að mokfiska norsk-íslenska síld innan lögsögu Íslands út af Austfjörðum. Högaberg landaði 1.200 tonnum af síld í fyrradag í Fuglafirði. Þar á eftir kom Hoyvík með 1.300 tonn og loks Katrin Johanna með 1.300 til 1.400 tonn.

Það er því nóg að gera í fiskiðjuverinu í Fuglafirði.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Brottkast – viðvarandi verkefni

„Á líðandi ári varð veruleg fjölgun mála hjá Fiskistofu er varða brottkast og rekja má fjölgunina til þess að eftirlit var b...

thumbnail
hover

Lítið um hrygningu loðnu fyrir Norðurlandi...

Ætla má að lítið magn að loðnu hafi hrygnt á grunnslóð fyrir Norðurlandi í sumar. Vísbendingar eru um að meira af loðnu hafi ...

thumbnail
hover

Ísleifur VE dró Kap VE til...

Aðalvélin í Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið á mánudag. Annað skip frá Vinnslustöðinni, ...