-->

Fiskistofa auglýsir eftir tilboðum í „Rússaþorsk“

Fiskistofa auglýsir nú eftir tilboðum í skipti á aflamarki. Í boði eru 289.164 tonn af þorski í rússneskri lögsögu í Barentshafi í skiptum fyrir aflamark í þorski innan lögsögu Íslands.

Við mat tilboða er stuðst við meðalverð aflamarks síðasta mánaðar. Viðmiðunarverð síðasta mánaðar: þorskur 332,55 kr/kg.

Tilboðsmarkaðurinn hefur þegar verið opnaður. Ekki er gerð krafa um lágmarkstilboð.

Samkvæmt gjaldskrá Fiskistofu ber að greiða 11.640 krónur fyrir hverja úthlutun aflaheimilda á tilboðsmarkaði. Þannig ber tilboðsgjafa að greiða þá upphæð fyrir hvert tilboð sem tekið er að fullu eða að hluta.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Mast heimilar eldi á sæeyrum í...

Í samræmi við reglugerð nr. 1133/2021 hefur Matvælastofnun ákveðið að skrá Sæbýli rekstur ehf. með fiskeldi í Grindavík. Um...

thumbnail
hover

Gat á kví við Vattarnes –...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í...

thumbnail
hover

„Norðlendingur“ fyrir austan. Enginn frá borði...

Kaldbakur EA 1 – togari Útgerðarfélags Akureyringa – landaði 110 tonnum á Akureyri í gærmorgun, uppistaða aflans var þo...