-->

Frábært tækifæri

Maður vikunnar er langt að kominn, alla leið frá Súmötru í Indónesíu. Hann starfar hjá Vísi hf. í Grindavík. Lyftingar eru áhugamál hans og honum finnst frábært að hafa fengið tækifæri til að vinna í fiski á Íslandi.

Nafn: 

Tommy Ali Safutra.

Hvaðan ertu? 

Kem frá Súmötru (Indónesíu).

Fjölskylduhagir? 

Í sambúð og eigum einn son hann Adam Loga Daulay tæplega 2 ára.

Hvar starfar þú núna? 

Hjá Vísi í Grindavík.

Hvenær hófst þú vinnu við sjávarútveg? 

Í ágúst 2019.

Hvað er það skemmtilegasta við að vinna við íslenskan sjávarútveg? 

Það er bara frábært að fá tækifæri til að prófa það.

En það erfiðasta? 

Allt frekar auðvelt.

Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í störfum þínum? 

Þegar það hafa komið slys.

Hver eftirminnilegasti vinnufélagi þinn? 

Golli.

Hver eru áhugamál þín? 

Lyftingar.

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? 

Indónesískur hrísgrjónaréttur (Nasi Goreng).

Hvert færir þú í draumfríið? 

Til Sádi Arabíu (Mekka)

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Um sjötíu nemendur í Sjávarútvegsskólanum útskrifaðir

Kennslu í Sjávarútvegsskóla unga fólksins er lokið þetta árið á Austfjörðum. Nemendur sem sóttu skólann voru 71 talsins og var...

thumbnail
hover

143 tonn af lúðu veidd í...

Á síðasta ári voru veidd og landað nærri 143 tonnum af lúðu þrátt fyrir að allar veiðar á lúðu séu óheimilar. Þetta kemur ...

thumbnail
hover

Oddbjörg hætt hjá LS

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.   Landssamband ...