-->

Fyrsta loðnan til Vopnafjarðar

Víkingur AK kom með fyrsta loðnufarminn til Vopnafjarðar í gærmorgun. Aflinn sem er um 2.100 tonn, fékkst í 9 holum um 45 sjómílur norður af Melrakkasléttu. Róbert Hafliðason var skipstjóri í þessari veiðiferð. Úthlutaður afli Brims í loðnu á vertíðinni er 113 þúsund tonn og því næg verkefni framundan.

Venus og Svanur eru á miðunum og voru í gær komin með góðan afla og ættu að geta lagt af stað í dag til Vopnafjarða

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Mast heimilar eldi á sæeyrum í...

Í samræmi við reglugerð nr. 1133/2021 hefur Matvælastofnun ákveðið að skrá Sæbýli rekstur ehf. með fiskeldi í Grindavík. Um...

thumbnail
hover

Gat á kví við Vattarnes –...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í...

thumbnail
hover

„Norðlendingur“ fyrir austan. Enginn frá borði...

Kaldbakur EA 1 – togari Útgerðarfélags Akureyringa – landaði 110 tonnum á Akureyri í gærmorgun, uppistaða aflans var þo...