-->

Gallup könnun um grásleppuveiðar

Gallup er rétt í þessu að hefja skoðanakönnun meðal allra grásleppurétthafa um fyrirkomulag veiðistjórnunar.  Leyfishafar mega því eiga von á símtali frá Gallup á næstu dögum.
Það er LS sem gengst fyrir skoðanakönnuninni og samdi við Gallup um framkvæmd hennar.   LS leggur áherslu á mikilvægi þess að þátttakendur svari könnuninni.
Fulltrúi frá Gallup mun kynna niðurstöður úr skoðanakönnunni á síðari degi aðalfundar LS.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Skiptast á að taka aflann um...

Makrílvertíðin sem hófst hjá Síldarvinnslunni um síðustu mánaðamót hefur farið hægt af stað. Skipin hafa helst verið að vei...

thumbnail
hover

Sólberg með um 2.500 tonn af...

Frystitogarinn Sólberg ÓF hefur nú sótt ríflega 2.500 tonn af þorski auk meðafla í öðrum tegundum í Barentshafið. Það hefur þ...

thumbnail
hover

Nýsmíði ekki útilokuð

Vísir hf. í Grindavík hefur tekið Bylgju VE á leigu og lagt Kristínu GK. Að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra fy...