-->

Hafrafell í slipp

Sandfell SU fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma. Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma. Bátarnir eru gerðir út af Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Góður þorskafli í kantinum fyrir vestan

Ísfisktogarinn Helga María AK kom til hafnar í Reykjavík í vikubyrjun með um 185 tonna afla. Þetta er afrakstur veiðiferðar á Vest...

thumbnail
hover

Sterk framlegð og stefnumarkandi skref til...

„Við erum ánægð með afkomuna á þriðja ársfjórðungi og það sem af er ári og erum áfram bjartsýn á framtíðarhorfur félag...

thumbnail
hover

Nýr Jökull til GPG

Hér er nýr Jökull við bryggju í Reykjavík í dag. Þetta er nýtt skip í flota GPG seafood ehf sem er með starfsstöðvar á Húsav...