-->

Hafrafell í slipp

Sandfell SU fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma. Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma. Bátarnir eru gerðir út af Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ofnbakaður gullkarfi með chili, hvítlauk og...

Nú leitum við til Norðanfisks eftir góðri uppskrift. Fyrirtækið framleiðir gífurlega mikið af fiski sem tilbúinn er til matreiðs...

thumbnail
hover

Tengdamóðirin eftirminnilegasti vinnufélaginn

Maður vikunnar er Ólafsfirðingur búsettur á Dalvík. Hann byrjaði ungur að vinna í fiski hjá Sigvalda Þorleifs, en var síðar á ...

thumbnail
hover

Öflugur liðstyrkur í veiðieftirliti Fiskistofu

Fiskistofa réði nýverið sex nýja eftirlitsmenn til starfa í stað eldri starfsmanna sem látið hafa af störfum. Nýju veiðieftirlit...