-->

Hafrafell í slipp

Sandfell SU fór niður úr slippnum á Akureyri fyrir helgi og þá var Hafrafell tekið upp á sama tíma. Sandfell var 2 vikur í slippnum í fyrirbyggandi viðhaldi og reiknað er með að Hafrafell verið svipaðan tíma. Bátarnir eru gerðir út af Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...

thumbnail
hover

Benchmark fær rekstrarleyfi í Höfnum

Matvælastofnun hefur veitt Benchmark Genetics Iceland hf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Kirkjuvogi í Höfnum, Reykjanesbæ í samræmi v...