-->

Heimilar stækkun í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi við Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi Arctic Sea Farm úr 200 tonnum af regnbogasilungi og laxi í 5.300 tonn af regnbogasilungi.

Athugasemdir við tillöguna og fylgigögn skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 22. júní 2020.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja svæðalokanir til að vernda höfrunga...

Vísindamenn hjá Alþjóðahafrannsóknaráðinu (ICES) leggja nú til  fiskveiðar verði bannaðar á ákveðnum svæðum í Biskajafló...

thumbnail
hover

Hoppandi kátir

Drangey SK2 landar í Grundarfirði í byrjun vikunnar.  Heildarmagn afla um borð er um 154 tonn, uppistaða aflans er að mestu þorskur....

thumbnail
hover

Verð á þorski fer hækkandi

Verð á þorski sem seldur er gegnum fiskmarkaði hefur stigið jafnt og þétt undanfarna daga. Þann 15. maí var ríkti svartsýni hjá ...