-->

Heimilar stækkun í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi við Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi Arctic Sea Farm úr 200 tonnum af regnbogasilungi og laxi í 5.300 tonn af regnbogasilungi.

Athugasemdir við tillöguna og fylgigögn skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 22. júní 2020.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ljúffengur þorskur með hnetum

Sumum finnst fiskur dýr, en ekki má gleyma því að þegar flök eða hnakkar eru keyptir ferskir eða saltaðir, er nánast engin rýrnu...

thumbnail
hover

Skýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með...

Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarr...

thumbnail
hover

Iðandi af ungu fólki

Síðustu vikur hefur húsnæði Brims verið iðandi af ungu fólki en Sjávarútvegsskóli unga fólksins í Reykjavík, hefur haft aðst...