-->

Hoffell með mest af kolmunna

Hoffell er komið til Fáskrúðsfjarðar með 1.650 tonn af kolmunna, og hefur skipið þá veitt 5.000 tonn í þremur túrum síðustu þrjár vikurnar.

Þetta er óvenju góð veiði á þessum tíma í íslenskri landhelgi.  Hoffell hefur veitt tæp 35.000 tonn á árinu þar af 22.500 tonn af kolmunna.  Samkvæmt aflafréttum þá er Hoffell er með mestan kolmunnaafla íslenskra skipa á árinu, en næsta skip á eftir er með um 18.000 tonn.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Brottkast – viðvarandi verkefni

„Á líðandi ári varð veruleg fjölgun mála hjá Fiskistofu er varða brottkast og rekja má fjölgunina til þess að eftirlit var b...

thumbnail
hover

Lítið um hrygningu loðnu fyrir Norðurlandi...

Ætla má að lítið magn að loðnu hafi hrygnt á grunnslóð fyrir Norðurlandi í sumar. Vísbendingar eru um að meira af loðnu hafi ...

thumbnail
hover

Ísleifur VE dró Kap VE til...

Aðalvélin í Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið á mánudag. Annað skip frá Vinnslustöðinni, ...