
Líflegt í loðnunni
Líflegt hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á efri myndinni er H. Östervold á förum eftir að hafa landað um 694 tonnum af loðnu, og í hans stað kemur að bryggju Strand Senior með um 125 tonn. Á neðri myndinni er svo Slatteroy sem landaði um 65 tonnum. Öll þessi skip halda svo til kolmunnaveiða við Írland að löndun lokinni.
Tengdar færslur
Ágætur afli
Afli bolfiskskipa Loðnuvinnslunnar, Ljósafells, Sandfells og Hafrafells, í febrúar var 945 tonn óslægt. Ljósafell var með 535 tonn. ...
Álaveiðar mögulegar sem búsílag
Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um álaveiðar til eigin neyslu. Allar álaveiðar eru óheimilar í sjó, ám og vötnum á Íslan...
Einfalda löggjöf um áhafnir skipa
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um áhafnir skipa. Með frumv...