-->

LS semur við Morenot

Landssamband smábátaeigenda hefur gert samning við Morenot (Sjóvélar) um afslátt til félagsmanna á vörum í netverslun fyrirtækisins.   Mørenot sérhæfir sig í vörum fyrir handfæra- og línuveiðar svo sem línum, krókum, línuspilum, færavindum, ásamt miklu úrvali af sjófatnaði.

„Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér þá þjónustu sem MORENOT býður þeim. Senda tölvupóst  eða slá á þráðinn.  Þegar gengið hefur verið frá pöntun er kóði LS sleginn inn og færist þá afsláttur sem veittur er á viðkomandi pöntun,“ segir í frétt frá LS

Myndin er tekin í höfuðstöðvum LS í Reykjavík þar sem samningurinn var undirritaður.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...